Nýttu þér rétt þinn varðandi persónuupplýsingar þínar
Nýttu rétt þinn til friðhelgi einkalífsins samkvæmt gildandi lögum. Hægt er að senda beiðni til Booking.com og láta hana berast til persónuverndarteymis Booking.com í gegnum flipann „Beiðni skráðs aðila“. Farðu í „Stillingar“ ef þú vilt hafna tiltekinni gagnaúrvinnslu.
Ef beiðni þín varðar bókun á bílaleigubíl eða leigubíl gætir þú einnig fengið svar frá Booking.com Transport Limited. Það er vegna þess að sú þjónusta er veitt í samstarfi við Booking.com Transport Limited.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.