Beint í aðalefni

Farfuglaheimili á Akureyri

Finndu farfuglaheimili sem höfða mest til þín

Bestu farfuglaheimilin á Akureyri

Nokkrir af bestu stöðunum fyrir bakpokaferðalanga á Akureyri

Sía eftir:

Umsagnareinkunn

Hafnarstræti Hostel

Akureyri

Hafnarstræti Hostel er með svefnhólf á Akureyri. Gestir geta valið úr hólfi með einbreiðu rúmi eða hjónarúmi. Ókeypis WiFi er í boði.

B
Bergvin
Frá
Ísland
Hef ferðast um víðan heim og þetta er eitt besta hostel sem ég farið á
Einkunn gesta á bilinu 1 til 10 8,4
Mjög gott - Hvað fyrri gestum fannst, 1.487 umsagnir
Verð frá
US$106,65
1 nótt, 2 fullorðnir

Akureyri Hostel

Akureyri

Þetta fjölskyldurekna farfuglaheimili er staðsett í 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Akureyrar en það býður upp á einföld herbergi með sjónvarpi og ókeypis Wi-Fi-Interneti.

H
Haflidi
Frá
Ísland
Einfalt hreint fallegt og ódýrt
Einkunn gesta á bilinu 1 til 10 8,8
Frábært - Hvað fyrri gestum fannst, 2.072 umsagnir
Verð frá
US$105,17
1 nótt, 2 fullorðnir

Akureyri Backpackers

Akureyri

Akureyri Backpackers er staðsett í miðbæ Akureyrar en það býður upp á ókeypis Wi-Fi-Internet og herbergi með aðgang að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu.

S
Sveinbjörg
Frá
Danmörk
Frábær staðsetning. Stutt í allt. Veitingarstaðurinn er mjög skemmtilega innréttaður og notalegt að sitja þar. Maturinn er virkilega góður og á góðu verði. Það er gott úrval af bjór og víni og svo er happy hour frá 14-18 :) Starfsfólkið er mjög vinalegt og hjálpsamt. Allt er hreint og snyrtilegt. Það var smá misskilningur með matinn sem ég pantaði. Þjónninn bauð mér annan mat, ég fékk ekki að borga og svo bauð þjóninn mér upp á bjór. Þetta er góður stíll og góð þjónusta.
Einkunn gesta á bilinu 1 til 10 7,3
Gott - Hvað fyrri gestum fannst, 1.309 umsagnir
Verð frá
US$98,66
1 nótt, 2 fullorðnir
Farfuglaheimili á Akureyri (allt)

Ertu að leita að farfuglaheimili?

Hagsýnir ferðalangar vita að það er engin betri leið til að fá sem mest út úr ferðinni en að dvelja á farfuglaheimili: þú getur sparað peninginn fyrir könnunarleiðangurinn yfir daginn og skipst á sögum við aðra bakpokaferðalanga í sameiginlega eldhúsinu eða barnum á kvöldin. Herbergi í svefnsalastíl og sameiginleg baðherbergi eru vaninn á farfuglaheimilum en sérherbergi eru líka í boði fyrir þá sem eru fúsir til að greiða aðeins meira.

Farfuglaheimili sem gestir eru hrifnir af á Akureyri

Sjá allt
Meðalverð á nótt: US$69,87
Einkunn gesta á bilinu 1 til 10 8,8
Frábært - Hvað fyrri gestum fannst, 2.072 umsagnir
Akureyri hostel kom mér á óvart með það hversu hreinlegt og fallegt það er þarna. Hostel finnst mér oft vera “last resort” þegar maður á ekki fyrir hótel herbergi en Akureyri hostel gefur af sér sömu tilfinningu og maður finnur þegar maður gistir á fínu hóteli
Gestaumsögn eftir
Eva
Ein(n) á ferð
Meðalverð á nótt: US$69,87
Einkunn gesta á bilinu 1 til 10 8,8
Frábært - Hvað fyrri gestum fannst, 2.072 umsagnir
Herbergið var snyrtilegt og öll aðstaðan var til fyrirmyndar. Gott wifi samband á hostelinu. Eldhúsið var fínt og gott skipulag á hlutunum, auðvelt að finna út úr hlutunum þó að starfsfólkið hafi ekki verið sjáanlegt þegar ég var þarna.
Gestaumsögn eftir
Soffía
Fjölskylda með ung börn