Flamingo Beach Resort er staðsettur í suðrænum garði í Umm Al Quwain. Boðið er upp á útsýni yfir Mangrove-eyjur, einkaströnd og útisundlaug. Umm Al Quwain-safnið er í 10 mínútna göngufjarlægð. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna á gististaðnum.
Öll herbergin á Flamingo Beach Resort snúa að sundlauginni, lóninu og Mangrove-eyjum í fjarska. Sum eru með setusvæði með sófa og þau eru öll loftkæld.
Gestir geta stundað ýmiss konar afþreyingu í vatninu eins og krabbaveiði, snorkl og farið í flamingóferðir.
Waves veitingastaðurinn og barinn framreiðir alþjóðlegar veitingar og grænmetisrétti. Kvöldverður er borinn fram á ströndinni og á kaffihúsinu og sundlaugabarnum er boðið upp á úrval af léttum veitingum og svalandi drykkjum.
Alþjóðaflugvöllurinn í Dúbaí er í 60 mínútna akstursfjarlægð. Ókeypis einkabílastæði eru í boði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
„Breakfast should offer more diversity and a wider range of options.“
M
Mahmood
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Overall look, beach access is very easy, not much highly priced, plenty of space for kids to play and room around. Availability of almost everything nearby“
Bhandary
Indland
„Staff's were really good and helpful. Location and the ambience was good for weekend getaway“
James
Bretland
„Nice beach and jetty. Can see some tropical fish. Pool was nice. Good quite good. Staff mostly pleasant.“
Ngangom
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Staff were very helpful and friendly
Manger were there to help and to know if there is any problem or anything wrong, upgraded as always to sea view
Location is amazing...“
Samuel
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„The atmosphere is good and the Food was nice and well managed by the team in all ways
And felt safe to stay“
L
Loulou
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Every time I booked here always they upgraded me to sea view“
A
Akbar
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Check inn so fast
Miss Michelle so kind warm welcome in reception all the staff is professional 😊“
Amany
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Nice pool and very good staffs specially Michelle is very helpful“
Yasir
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Everything was great staff was friendly the lady at reception and one gentleman were helpful sorry forgot the name but it was evening Thank you for your hospitality we Will be back soon.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum
Waves
Matur
sjávarréttir • alþjóðlegur
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • nútímalegt
Blue Corner
Matur
alþjóðlegur
Andrúmsloftið er
hefbundið
Húsreglur
Flamingo Beach Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 18:00
Útritun
Frá kl. 12:00 til kl. 12:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
< 1 árs
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
6 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
AED 100 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.