- Borgarútsýni
- Garður
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Raffles Dubai
Raffles Dubai sækir innblástur til pýramída Egyptalands og er stórfenglegt kennileiti í Dúbaí. Þetta verðlaunahótel býður upp á útisundlaug, stóra heilsulind og ókeypis WiFi í herbergjunum. Handgert skraut og lúxusefni prýða herbergin á Raffles Dubai sem eru öll með stórum sérsvölum með útsýni yfir sjóndeildarhringinn í Dúbaí. Allar einingar eru einnig með flatskjásjónvarpi, minibar og lúxusbaðherbergi. Gagnvirkt stafrænt kerfi í herbergjunum gerir gestum kleift að stjórna öllum stillingum í gegnum sjónvarpið eða iPad-spjaldtölvu. Brytaþjónusta er í boði fyrir öll herbergi. Heilsulindin á Raffles býður gestum upp á endurnærandi og afslappandi dekurmeðferðir. Hún er með gufubað og eimböð. Þar er einnig útisundlaug og stór líkamsræktaraðstaða. Fjölbreytt úrval alþjóðlegrar matargerðar er í boði á 7 matstöðum á Raffles en meðal þeirra eru japanski veitingastaðurinn TOMO sem unnið hefur til verðlauna og Raffles Salon sem framreiðir hefðbundið síðdegiste. Verslunarævintýri er handan við hornið því Raffles Dubai liggur að Wafi, einni af fínustu verslunarmiðstöðvum Dúbaí. Alþjóðaflugvöllurinn í Dúbaí er í 15 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- 3 veitingastaðir
- Reyklaus herbergi
- Bar

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 2 stór hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 2 stór hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísrael
Sádi-Arabía
Bretland
Bretland
Bretland
Nýja-Sjáland
Bretland
Bretland
Kýpur
ÁstralíaVeldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísrael
Sádi-Arabía
Bretland
Bretland
Bretland
Nýja-Sjáland
Bretland
Bretland
Kýpur
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Maturjapanskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Maturítalskur
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Nafnið á kreditkortinu sem notað var við bókun þarf að samsvara nafni gestsins sem dvelur á gististaðnum. Ef bókun er gerð af þriðja aðila þarf að fylla út heimildareyðublað og framvísa afriti af persónuskilríkjum og kreditkorti viðkomandi.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Raffles Dubai fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Leyfisnúmer: 577501