Ramada Downtown Dubai er í miðbæ Dubai, með útsýni yfir Burj Khalifa og Dubai-gosbrunninn. Gististaðurinn er við hliðina á Dubai Opera. Gististaðurinn er í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá verslunarmiðstöðinni Dubai Mall og Souk Al Bahar og í stuttri akstursfjarlægð frá Emaar Business Square, Media City, DIFC, Health Care City, Internet City og World Trade Centre. Ókeypis skutluþjónusta að Jumeirah-strandgarðinum, Dubai-verslunarmiðstöðinni og neðanjarðarlestarstöðinni er í boði. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna á gististaðnum. Gestir geta notið miðbæjarlífsins en gististaðurinn býður upp á 181 svítu. Hægt er að velja um stúdíóherbergi, svítur með 1 eða 2 svefnherbergi og glæsilega þakíbúð. Herbergin eru rúmgóð og þau minnstu eru 60 fermetrar. Þau eru með glæsilega hannaðar innréttingar, bjartar áherslur og eru fullbúnar með vel búnu eldhúsi, uppþvottavél og þvottaaðstöðu svo gestum líður eins og heima hjá sér. Samtengd herbergi eru í boði fyrir stærri fjölskyldur og hópa, einnig eru til staðar aðgengileg herbergi fyrir hreyfihamlaða. Allar svíturnar eru með fullbúnu eldhúsi og sérbaðherbergi með regnsturtu. Á meðal þess sem boðið er upp á má nefna hitastýrða útisundlaug, líkamsræktaraðstöðu, eimbað, badmintonvöll, krakkasundlaug og barnaleiksvæði innan- og utandyra. Kenza er veitingastaður á staðnum sem er opinn allan daginn og býður upp á eftirlætisrétti frá Miðjarðarhafinu og úrval af alþjóðlegri matargerð. Herbergisþjónusta er í boði allan sólarhringinn. Fundarsalirnir eru með nýjasta tæknibúnað og viðskiptamiðstöðvaraðstöðu. Ramada Downtown Dubai er í tæplega 5 mínútna akstursfæri frá Dubai International Financial Centre, Convention Centre og Dubai World Trade Centre. Jumeirah-strönd er í 25 mínútna akstursfæri.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Ramada By Wyndham
Hótelkeðja
Ramada By Wyndham

Það besta við gististaðinn

Gististaðurinn er staðsettur í hjarta staðarins Dúbaí og fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Halal, Glútenlaus, Asískur, Amerískur, Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Tegund gistingar
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Sung
Singapúr Singapúr
Location is great and everyone tried their best to make us feel welcomed.
Paula
Írland Írland
Nice stay. Great view of the burj and the fountains from our room. Great big comfy bed and excellent air conditioning.
Stanislava
Búlgaría Búlgaría
Best location in downtown Dubai, as well as value of money. View of the dancing fountain. Walking distance to Burj Khalifa and Dubai mall. Big and comfortable apartments. Idwal for families. Extremely polite staff!
Victor
Singapúr Singapúr
Great location, view of Burj Khalifa and waterfall
David
Ástralía Ástralía
Our stay was absolutely fantastic - all the staff were lovely and attentive, the room was excellent and the buffet breakfast was wonderful.
Raviv
Ísrael Ísrael
Very nice hotel with very large room including kitchen and large bathroom . The location is very good - walking distance from borj Halifa & Mall kind team 9
Mike
Ástralía Ástralía
All staff were very helpful. Room was very clean and comfortable.
Rustom
Indland Indland
Superb suites. Excellent breakfast. Very helpful staff, including the tour guide Ms Usha, who guided us well. Will definitely return in future.
Shirli
Þýskaland Þýskaland
The location is perfect and the staff are very friendly and helpful.
Alba
Spánn Spánn
Hotel was super close to Burj khalifa, we booked just for one night as part of a layover in Dubai. Room was spacious and the bed super comfortable. I had a really good sleep. Staff super friendly

Í umsjá Ramada Downtown Dubai Location

Umsagnareinkunn fyrirtækis: 8,4Byggt á 4.222.015 umsögnum frá 6937 gististaðir
6937 gististöðum í umsjá rekstrarfélags

Upplýsingar um fyrirtækið

Our guests may experience the luxury of downtown living in 181 suites comprising of studio rooms, one and two-bedroom suites and a magnificent penthouse. Rooms are spacious starting from 60sqm with elegantly designed interiors touched by bright accents and are fully furnished with fully-equipped kitchen, dishwasher, and laundry facilities for home-like convenience.

Upplýsingar um gististaðinn

Located in the most popular district, Ramada Downtown Dubai offers spacious accommodation with vibrant interiors and amazing views of Burj Khalifa and the Dubai Fountain. A 10-minute walk to Dubai Mall and Souk Al Bahar, highly accessible from the International Airport and prominent business districts like World Trade Center, Internet City and DIFC. The hotel showcases dining, health and recreational facilities, free WiFi, kids’ club & modern meeting amenities.

Upplýsingar um hverfið

Downtown Dubai is the city's most sought after business and leisure destination, offering a host of activities, event venues, and world class experiences. The Downtown Dubai community is called The Centre of Now, aptly because residents and visitors always have something new and exciting to look forward to.

Tungumál töluð

arabíska,enska,hindí,malayalam,rússneska,swahili,tagalog,Úrdú

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Kenza
  • Matur
    mið-austurlenskur • pizza • svæðisbundinn • asískur • alþjóðlegur • grill
  • Í boði er
    morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Grænn kostur

Húsreglur

Ramada by Wyndham Downtown Dubai tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
AED 175 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Þetta gistirými samþykkir kort
VisaMastercardJCB Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að Ramada Downtown Dubai afgreiðir ekki áfengi.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Ramada by Wyndham Downtown Dubai fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Leyfisnúmer: 626654