Palace Downtown
- Garður
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
Palace Downtown er til húsa í mikilfenglegu íbúðarhúsnæði en þaðan er útsýni yfir Dúbaí-gosbrunninn og stöðuvatnið umhverfis Burj Khalifa. Það býður upp á heilsulind í arabískum stíl og líkamsræktarstöð með einkaþjálfara. Herbergin á hótelinu Palace Downtown eru innréttuð í nútímalegum Miðausturlandastíl og eru með svalir og lúxusbaðherbergi. Öll herbergin eru með gagnvirkt sjónvarpskerfi, DVD-spilara og ókeypis WiFi. Fjórir fínir veitingastaðir bjóða upp á ýmiss konar rétti, allt frá argentískum kjötréttum til taílenskra karrírétta. Veitingastaðirnir framreiða hlaðborð allan daginn með réttum Miðjarðarhafsins og Miðausturlanda. Tómstundaaðstaðan á Palace Downtown innifelur útisundlaug sem er umkringd pálmatrjám en á heilsulindinni er boðið upp á andlits- og líkamsmeðferðir. Gestir geta einnig farið í tyrkneskt bað, regnsturtur, heitan pott og eimböð. Palace Downtown er í 5 mínútna göngufjarlægð frá verslunarmiðstöðinni Dubai Mall og verslunar- og afþreyingarmiðstöðinni Souk Al Bahar. Gististaðurinn býður upp á akstur frá alþjóðaflugvellinum í Dúbaí gegn beiðni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Malasía
Hong Kong
Bretland
Kýpur
Serbía
Bretland
Þýskaland
Bretland
Ísrael
BandaríkinFramboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm |
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturbreskur • mið-austurlenskur
- Í boði erte með kvöldverði
- Andrúmsloftið erhefbundið • rómantískt
- Maturbreskur • mið-austurlenskur
- Í boði erte með kvöldverði
- Andrúmsloftið erhefbundið • rómantískt
- Maturasískur
- Í boði erte með kvöldverði
- Andrúmsloftið erhefbundið • rómantískt
- Maturtaílenskur
- Andrúmsloftið errómantískt
- Maturmið-austurlenskur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • rómantískt
- Maturargentínskur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Kindly note that as per UAE law, guests are required to present a valid UAE Emirates ID or a valid passport upon check-in.
For reservations with length of stay 2 nights and above, full stay deposit policy upon check-in may apply.
Please note that there is an additional 20 AED tourism fee per bedroom per unit per night payable at the hotel directly.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Palace Downtown fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 588614