Mio Buenos Aires
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Mio Buenos Aires
Mio Buenos Aires er staðsett í hinu fína Recoleta-hverfi, aðeins 350 metra frá kirkjugarðinum og býður upp á hönnunarherbergi með ókeypis WiFi. Það státar af heilsulind með innisundlaug. Herbergin á Mio eru innréttuð með eikarhúsgögnum og eru með stór setusvæði. Þau eru með plasma-sjónvarp og minibar. Morgunverðarhlaðborð er borið fram daglega. Heilsulindaraðstaðan innifelur gufubað, innisundlaug og nuddherbergi. Einnig er boðið upp á nýtískulega heilsuræktarstöð. Líflegir næturklúbbar og veitingastaðir eru bókstaflega handan við hornið. Sólarhringsmóttakan getur útvegað skutluþjónustu til Ezeiza-flugvallarins sem er í 32 km fjarlægð. Mio Buenos Aires er í 2,3 km fjarlægð frá Broddsúlunni og í 4,7 km fjarlægð frá flotta Palermo Soho-hverfinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Írland
Bretland
Bretland
Bretland
Þýskaland
Bretland
Bretland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturargentínskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt • rómantískt
- Maturargentínskur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Please note that the property reserves the right to temporarily hold one night from the credit card prior to arrival when booking a flexible rate.
Please note the based on local tax laws, all Argentinian citizens and resident foreigners must pay an additional fee (VAT) of 21%. Only foreigners who pay with a foreign credit card, debit card or via bank transfer are exempt from this 21% additional fee (VAT) in accommodation and breakfast when presenting a foreign passport or a foreign ID along with a supporting document handed by the national migrations authority, if applicable.
Please note that the property will be undergoing renovations in some rooms from October 1 to October 31, 2023
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Mio Buenos Aires fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.