Hotel Ambassador
Þetta 5-stjörnu lúxushótel er staðsett á Kärntner Straße-verslunargötunni í miðbæ Vínar, aðeins 200 metrum frá Stephansplatz- og Karlsplatz-neðanjarðarlestarstöðvunum. Það býður upp á veitingastað og ókeypis Wi-Fi Internet. Ambassador Hotel opnaði árið 1898 og hefur hýst fræga gesti á borð við Marlene Dietrich og Mark Twain. Það er í stuttu göngufæri frá helstu stöðum á borð við Stephansdom-kirkjuna, Hofburg Imperial-höllina og Ríkisóperuna. Rúmgóð og glæsileg herbergin á Hotel Ambassador eru sérinnréttuð með einstökum antíkmunum. Þau eru búin stillanlegri loftkælingu, gervihnattasjónvarpi, minibar og öryggishólfi. Veitingastaðurinn framreiðir austurríska matargerð og árstíðabundna rétti. Vetrargarðurinn er með útsýni yfir hið sögulega Neuer Markt-torg. Barinn í atríumsalnum framreiðir kokkteila, kaffi og snarl. Á sumrin geta gestir slappað af á kaffihúsi undir berum himni á Kärntner Strasse.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Flugrúta
- Ókeypis Wi-Fi
- Bílastæði
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- James
Írland
„Fantastic location, close to top attractions, restruants and metro. Lovwely suite, very quiet except one morning(see below). Beds comfortable.“ - Laura
Þýskaland
„The rooms are spacious and beautiful. The location is fabulous.“ - Joanne
Bretland
„Fantastic location and a very relaxed and comfortable stay. Staff were very friendly and helpful.“ - Wendy
Ástralía
„The hotel is just beautiful. We truly appreciated the quietness of our lovely room. The staff were always courteous, polite and welcoming. The location is just perfect, in the middle of everything Vienna has to offer.“ - Janette
Kanada
„Fantastic stay, great room, comfy beds. Location was incredible.“ - Elaine
Írland
„A bit disappointed that there was no free water in the room on arrival as it was extremely hot outside and we had travelled all day to get there and were very dehydrated . We were told to go to the shop across the road to purchase water ourselves....“ - James
Kanada
„Beautiful hotel in great location. Easy walking to virtually all sites. Many excellent restaurants close by.“ - Rosemary
Bretland
„I didn't have breakfast at the hotel but the location was perfect for me. Within walking distance of so many places I wanted to see. Also very near two different metro ststions - Stephanplatz and Karlsplatz - and the hotel's entrance is on an up...“ - Tomasz
Írland
„Really nice staff. Great location, you literally can't think of any better one. Amazing breakfast and comfy bed.“ - E
Ísrael
„Great great location, nice staff, good hotel apart from what I've just described. I will give it another chance“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Ambassador
- Maturevrópskur
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Gestir sem koma utan opnunartíma móttökunnar eru vinsamlegast beðnir um að láta hótelið vita fyrirfram. Tengiliðsupplýsingarnar er að finna í staðfestingu bókunar.
Þegar bókaðar eru fleiri en 15 nætur gilda aðrar afbókunarreglur. Í slíkum tilfellum mun Hotel Ambassador hafa samband við gesti.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.