Pepis Ferienwohnungen inklusive Sommercard er staðsett í miðbæ Jerzens í Pitz-dalnum, í 7 mínútna akstursfjarlægð frá Hochzeiger-kláfferjunni. Það er à la carte-veitingastaður í sömu byggingu en þar er boðið upp á hádegis- og kvöldverð.
Íbúðirnar eru með svölum, eldhúsi, gervihnattasjónvarpi, hljómflutningskerfi með geislaspilara og baðherbergi.
Pepis Ferienwohnungen býður upp á ókeypis skíðageymslu fyrir 4 gesti við Hochzeiger-kláfferjuna. Bílastæði eru í boði á staðnum án endurgjalds.
Frá lok maí fram í miðjan október er Pitztal-sumarkortið innifalið í verðinu en það veitir ókeypis aðgang að kláfferjum, lyftum og rútum svæðisins ásamt öðrum fríðindum.
Skíðasvæðin Rifflsee og Pitztal-jöklar eru í 25 mínútna akstursfjarlægð. Ókeypis skíðarútur eru í boði.
„Wonderful, beautiful. The view from the apartment is amazing. Quiet place.“
Sicheng
Þýskaland
„The location is good for skiing. The Room is very clean and has plenty rooms. There is a small supermarket just 1 minute away from the room“
S
Sabine
Þýskaland
„Die Wohnung liegt sehr zentral in Jerzens. Zur Bushaltestelle zum Wanderbus sind es nur ein paar Meter. Damit erreicht man den Hochzeiger, den Gletscher, Imst oder weitere Zwischenziele in ein paar Minuten.
Auch ein kleiner Supermarkt ist nur...“
L
Lonneke
Holland
„Het appartement was heel ruim,met een groot balkon,goede bedden,fijne badkamer en een prima keuken.
Een kleine supermarkt was er op 5 min. lopen.En beneden in het gebouw was een heel gezellig en goed restaurant met waar je ook buiten kon eten.Het...“
Erik
Holland
„Ruime woonkamer met aparte eettafel met stoelen en losse hoekbank. Keuken voorzien van voldoende inventaris en schone oven en kookplaat.“
H
Hanne
Danmörk
„Altanen. God plads i lejligheden. God udsigt. Egen parkeringsplads. Dejligt med Pitztal kort.“
A
Andreas
Þýskaland
„Eine super Lage direkt unterhalb des Hochzeigers mitten in Jerzens. Eine gemütliche, saubere und große Ferienwohnung mit tollem Ausblick - einfach perfekt!“
Pim
Holland
„Fijne locatie. In het centrum van het plaatsje. Prima restaurant onderin hetzelfde gebouw. Relatief dichtbij de gondels.“
Paulkarin
Holland
„Gezellig appartement, goed schoon, alles zeer compleet ingericht. 2 balkons waarvan 1 erg groot. Buitenverlichting is ook een pré. Sommercard krijg je erbij, scheelt enorm met uitgaves in de regio. Zelfs bierglazen aanwezig. Goede info over de...“
B
Brigitte
Austurríki
„Sehr schöne komfortable wirklich gut
ausgestattete große Wohnung.
Sehr netter Empfang durch den Besitzer.
Die Pitztalkarte ist wirklich ein Hit!
Man kann kostenlos so oft man will
die Bergbahnen benutzen. Waren sogar
2x am Gletscher. Das Cafe auf...“
Gæðaeinkunn
Booking.com gefur þessum gististað gæðaeinkunnina 4 af 5 á grundvelli þátta eins og aðstöðu, stærðar, staðsetningar og þjónustu.
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Restaurant Pitzloch
Matur
austurrískur • evrópskur
Í boði er
brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur
Húsreglur
Pepis Ferienwohnungen inklusive Sommercard tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 22:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 05:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Greiðslur með Booking.com
Fyrir þessa dvöl tekur Booking.com greiðslu fyrir hönd gististaðarins en gakktu úr skugga um að vera með pening til að greiða fyrir alla aukaþjónustu á staðnum.
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Samkvæmi
Samkvæmi/viðburðir eru ekki leyfð
Bann við röskun á svefnfriði
Gestir verða að hafa hljótt milli 22:00 og 07:00.
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 07:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.