Hotel Bacher Asitzstubn er staðsett við hliðina á dalsstöð Leogang-kláfferjunnar og býður upp á heilsulind, þakverönd og fína austurríska matargerð. Þegar veður er gott er einnig hægt að slappa af á þakveröndinni en þar er upphituð sjóndeildarhringssundlaug með víðáttumiklu útsýni. Öll herbergin á Bacher Hotel eru með svalir, kapalsjónvarp og sérbaðherbergi. Á veturna er hægt að skíða alveg að útidyrahurðinni á Hotel Bacher frá hinu stóra skíðasvæði Leogang-Saalbach-Hinterglemm. Skíðasvæði krakkanna er að finna beint fyrir aftan hótelið og hægt er að bóka skíðakennslu á staðnum. Fjölmargar göngu- og fjallahjólastígar, stöðuvötn þar sem hægt er að baða sig og almenningssundlaugar í nágrenninu bjóða upp á ýmsa möguleika til afþreyingar á sumrin. Hefðbundin austurrísk matargerð, þar á meðal sérréttir frá Salzburg, eru framreiddir á veitingastaðnum sem er innréttaður í dæmigerðum Alpastíl. Heilsulindaraðstaðan innifelur gufubað, eimbað og notalegt slökunarsvæði.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 10,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Leogang. Þetta hótel fær 9,9 fyrir frábæra staðsetningu.

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

  • Beinn aðgangur að skíðabrekkum


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Martin
    Tékkland Tékkland
    location is amazing, food great, room a little dated, but great comfy beds, amenities super, staff just great all the time....if it was 4 star, I would not be surprised!! thank you and hope to be back
  • Calin
    Írland Írland
    Eccellent location, right beside the gondola, good amenities, sauna, heated swimming pool, ski and bike storage, very good food. Ski school is on the corner. Very good for families with kids, it's an extremely family friendly place.
  • Wojciech
    Pólland Pólland
    Great location, just next to Gondola, tasty food, very nice view from swimming pool at the top
  • Male
    Bretland Bretland
    The location is perfect for access to the main lift and sports equipment rentals. The staff were really friendly and happy to help. I had breakfast and evening meal included in my stay, and was really impressed with the quality and variety of the...
  • Manfred
    Ástralía Ástralía
    The perfect location for mountain biking in Leogang
  • Higor
    Holland Holland
    Property and team are amazing, accommodations are very clean and comfortable, bike friendly (if you have bikes the storage is great and safe) and the food is great. Friday BBQ was the highlight. I would definitely come back to Hotel Bacher.
  • Henning
    Þýskaland Þýskaland
    Das Hotel ist perfekt auf Bike Sportler eingerichtet. Im großen Fahrradkeller ist immer Platz. Vom beheizten Pool auf dem Dach hat man einen tollen Blick auf das Panorama und den Bikepark. Das Essen, das in der Vollpension inkl. ist, ist sehr...
  • Thomas
    Þýskaland Þýskaland
    Sehr gutes Hotel in perfekter Lage! Frühstück lecker und abwechslungsreich! Als Halbpension auch zufriedenstellend.
  • Ivana
    Slóvenía Slóvenía
    There are multiple things to like but the location is simply the best. The staff is nice and the food was good, especially the breakfast. Never seen so many things to choose from in a family owned hotel.
  • Christian
    Þýskaland Þýskaland
    Superfreundliches Personal, guten Essen, traumhafte Lage direkt am Bikepark, Sauna und Pool, schöner Blick vom Balkon.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • Asitzstubn
    • Matur
      austurrískur • þýskur
    • Í boði er
      morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur

Húsreglur

Hotel Bacher Asitzstubn tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 20:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)