Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Exel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hotel Exel er staðsett í miðbæ Amstetten í hjarta Mostviertel-svæðisins og býður upp á heilsulind og ókeypis einkabílastæði. A1-hraðbrautin er í 1,5 km fjarlægð. Herbergin á Hotel Exel eru með kapalsjónvarpi, minibar og baðherbergi með hárþurrku. Gestir geta notið austurrískra og alþjóðlegra sérrétta á veitingastað Exel Hotel. Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni. Hotel Exel er staðsett mitt á milli Linz og St. Pölten. Báðar borgirnar eru í um 50 km fjarlægð. Wachau-svæðið og hið fræga Melk-klaustur eru í 30 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Boskovic
Þýskaland
„Older hotel but very well maintained. In the hearth of the city. Very fair price. I would recommend it.“ - Mostafa
Danmörk
„Good breakfast, near to several restaurants, cleanness of the hotel ( elevator, corridors, rooms, restaurants and etc. (“ - Valentin
Bretland
„Absolutely everything!!! Staff was very nice and friendly!!! Clean everywhere!!! Breakfast very good and tasty!!!“ - Marta011
Þýskaland
„Comfortable, clean, good location, free parking, easy check in/check out.“ - John
Ungverjaland
„The 4km distance from the A-1 motorway was ideal, the location also in the town was also perfect. The staff were great and everything was super clean.“ - Vasile
Bretland
„Great breakfast, very good location, comfortable rooms.“ - Michael
Bretland
„Good location for local sites and bars. Free parking and good choice at breakfast.“ - Radu
Rúmenía
„It was perfect! Clean and comfortable Delicious breackfast“ - Katia
Austurríki
„Great location, easy parking, very friendly and helpful staff“ - Lubos
Tékkland
„Nice place for overnight stay when travelling on my bike. Reasonable price, great location right in the center of the town, many restaurants nearby. Good breakfast.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Frau Poldi
- Maturausturrískur • svæðisbundinn • evrópskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Exel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Neikvæð niðurstaða úr sýnatöku vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skilyrði fyrir innritun á þennan gististað.