Hotel Fohnsdorf
Hið fjölskyldurekna Hotel Fohnsdorf er staðsett í bænum Fohnsdorf, 5 km frá kappakstursbrautinni Red Bull Ring. Aqualux-jarðhitaböðin eru í 5 mínútna göngufjarlægð. Gististaðurinn býður upp á afslátt af miðum í varmaheilsulindina og ókeypis reiðhjól. Gistirýmin eru með útsýni yfir fjöllin og bjóða upp á harðviðargólf, setusvæði og kapalsjónvarp. Sérbaðherbergin eru með sturtu og ókeypis snyrtivörum. Gestir geta stundað ýmiss konar afþreyingu utandyra, svo sem gönguferðir og skíði. Salzstiegl- og Lachtal-skíðasvæðin eru í 20 km fjarlægð frá Fohnsdorf. Hægt er að útvega akstur frá aðallestarstöðinni og Red Bull Ring. LAN-Internet er í boði á almenningssvæðum gegn aukagjaldi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Ókeypis Wi-Fi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Singapúr
Bandaríkin
Austurríki
Austurríki
Austurríki
Austurríki
Austurríki
Austurríki
Austurríki
AusturríkiUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Please note that the reception and the café are open Monday to friday from 08:00 to 12:00 and from 15:00 to 21:00.
On Saturdays, Sundays and holidays the reception is open from 08:00 to 12:00.
For arrivals outside this time frame the keys will be stored in a key box.
Please contact the property in advance for the details.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Fohnsdorf fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.