- Borgarútsýni
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
Hið nútímalega Austria Trend Hotel Salzburg Messe er þægilega staðsett, nálægt A1 hraðbrautinni og í um 15 mínútna rútuferð frá hjarta borgarinnar. Herbergin bjóða upp á nútímalega hönnun og eru með flatskjásjónvarp, ókeypis hárhraða Wi-Fi Internetaðgang og stillanlega loftkælingu. Á hverjum morgni er framreitt velútilátið lífrænt morgunverðarhlaðborð í þægilega innréttaða morgunverðarsalnum. Á kvöldin er hægt að slappa af á hótelbarnum. Heitt snarl og drykkir eru í boði allan sólarhringinn. Hægt er að leggja bílnum ókeypis við hliðina á Austria Trend Hotel Salzburg Messe. Strætó númer 4 stoppar á móti hótelinu en hann gengur niður í miðbæ. Gestir fá 1 dags bónuskort með 10% afslætti í völdum verslunum í Designer Outlet Centre.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
- Þvottahús

Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Búlgaría
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Ungverjaland
Úkraína
Ungverjaland
Ástralía
Grikkland
Bretland
RúmeníaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
For information regarding parking spaces, please ask at hotel reception.
When booking 5 rooms or more, different policies and additional supplements may apply.
Leyfisnúmer: 50101-000131-2020