Þessi hefðbundna gistikrá er staðsett í Inn-dalnum á milli Imst og Telfs. Hún er til húsa á bóndabæ frá 16. öld í miðbæ Silz. Area 47-afþreyingarmiðstöðin er í 5 mínútna akstursfjarlægð. Rúmgóð herbergin á Hotel Gasthof Löwen eru innréttuð með björtum viðarhúsgögnum og eru með kapalsjónvarp, skrifborð og baðherbergi. Gestir geta notað sameiginlegt eldhús án endurgjalds en næsti veitingastaður er í þorpinu. Það er leiksvæði fyrir börn í garðinum á Hotel Löwen. Ókeypis einkabílastæði eru í boði í nágrenninu. Inntalradweg (reiðhjólastígur) er rétt fyrir utan og Cistercian-klaustrið í Stams er í 3 mínútna akstursfjarlægð. Á veturna gengur ókeypis skíðarúta að Kühtai-skíðasvæðinu. Hochötz-skíðasvæðið er í innan við 15 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,9)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

Ókeypis bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Agata
Pólland Pólland
Very friendly and helpful staff! Really good breakfasts. Beautiful and charming old building. In a walking distance from the train station.
Błażej
Pólland Pólland
Clean rooms, free parking, kind and helpful personel
The
Bretland Bretland
Room excellent. Breakfast was very good. Staff were excellent, especially after a misunderstanding over payment. Convenient, just off the motorway. Train station convenient for travel into Innsbruck.
Reelika
Eistland Eistland
The room was clean and nicely decorated. Location was amazing, the surroundings are beautiful. We encountered cows, chickens and cats! There is a nice shared balcony with a view and also a shared kitchen where you can buy snacks. The host is very...
Ónafngreindur
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
Very clean, comfortable and friendly host. Good breakfast and I liked seeing the cows in the morning.
Julia
Austurríki Austurríki
Es war fantastisch! So eine nette, persönliche Betreuung, wunderschönes Zimmer, tolles Kaffee/Tee-Angebot und das Frühstück war der Wahnsinn. Obwohl ich der einzige Gast war, war es perfekt und liebevoll hergerichtet. Jederzeit wieder, kann ich...
Patrick
Frakkland Frakkland
Accueil très sympathique, bel hébergement et bon repas...
Ed
Belgía Belgía
Ruime , supernette kamer. Lekker vers ontbijt. Supervriendelijke gastvrouw.
De
Holland Holland
Locatie mooi direct aan de weg, met voldoende parkeergelegenheid. Ruime kamers, goede bedden, schoon. Een echt mooi en mooi gerestaureerd pand.
Harry
Holland Holland
Grote kamer, prima badkamer. Authentieke uitstraling maar zeer comfortabel. Onze motorfiets kon veilig geparkeerd worden. Grote tuin aan de achterzijde met uitzicht op de bergen. Zeer vriendelijke host. Uitstekend ontbijt. Prima doorreis...

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel Garni Löwen tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 18:30
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 09:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

The hotel accepts reservations only up to 24 hours before arrival.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Garni Löwen fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).