Hotel-Gasthof Maria Plain hefur verið fjölskyldurekið síðan 1654 og er staðsett á rólegum stað, umkringt engjum og skógum, aðeins 250 metrum frá pílagrímskirkjunni Maria Plain og í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Salzburg. Ókeypis WiFi er til staðar.
Glæsileg og rúmgóð herbergin eru með flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum, viðargólfi og baðherbergi.
Á veitingastað Gasthof Maria Plain geta gestir notið hefðbundinnar austurrískrar matargerðar og mikils úrvals af austurrískum vínum. Margar vörur koma frá slátrara gististaðarins. Þegar veður er gott geta gestir snætt í kastaníugarðinum.
Næsta strætóstoppistöð (Plainbrücke) er í 15 mínútna göngufjarlægð og þaðan ganga strætisvagnar til miðbæjar Salzburg á 15 mínútna fresti yfir daginn. Lestarstöðin er í innan við 5 mínútna fjarlægð með leigubíl.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„I stayed overnight on Saturday 30 August having driven to Salzburg from the UK. It is a lovely hotel and restaurant perched on top a steep hill offering superb views across Salzburg. The hotel suited my needs perfectly, would've stayed longer if...“
C
Christopher
Bretland
„Great staff, beautiful surroundings and location with easy access to the city centre. Really comfortable room, definitely return to this Hotel.“
Kathya
Katar
„The hotel is like staying in an art museum. Full of vintage furniture and loads of beautiful portraits.
The location is superb, with breathtaking views. Super quiet and peaceful.
The food in the restaurant was delicious and the staff very nice....“
L
Lesley
Bretland
„Impressive property and immaculately clean. Comfortable bed. Very warm. Good position out of the city but convenient to travel into Salzburg.“
R
Rastislav
Slóvakía
„location, friendly staff, beautiful countryside, which is balm for the soul“
Tim
Holland
„Amazing location and super friendly staff. The interior is like a museum but still feels modern. Would definitely go back again.“
Karina
Kanada
„The area is stunning. It is a lovely walk to the bus to get into the city or a short cab ride. The history of the building and the church is amazing. We wish we had more time here.“
Donatas
Litháen
„Location - quiet with great view. Room - antique, but clean and comfortable. It is nice for short stay.“
Rosta64
Tékkland
„A Hotel with the smell of history. Staff helpful and professional. Great parking. The kitchen is traditional and excellent. Sitting on the terrace with wine and views of Salzburg at sunset will give you energy.“
Claudia
Holland
„The hotel has an absolutely breathtaking view and offers a fantastic breakfast. The staff at breakfast were very friendly and the surroundings of the hotel are beautiful, also nice for walking.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Gasthof Maria Plain
Matur
austurrískur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Hotel-Gasthof Maria Plain tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 20:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the restaurant is closed on Monday and on Tuesdays.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel-Gasthof Maria Plain fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.