Hotel Gasthof Unterwöger
Hotel Gasthof Unterwöger er til húsa í sögulegri byggingu í Obertilliach í Lesachtal-dalnum í Austur-Týról og býður upp á útsýni yfir Karnischer Kamm-fjallgarðinn. Það er með veitingastað og heilsulind með innisundlaug. Næsta skíðalyfta á Golzentipp-skíðasvæðinu er í aðeins 100 metra fjarlægð og Hochpustertal-skíðasvæðið má nálgast á auðveldan máta með skíðarútu á innan við 20 mínútum. Öll herbergin eru með sérbaðherbergi með baðsloppum, flatskjá með gervihnattarásum og fjalla- eða garðútsýni. Herbergin eru staðsett í 2 húsum við hliðina á aðalbyggingunni. Dæmigerðir sérréttir frá Týról eru í boði á à-la-carte veitingastaðnum. Morgunverðarhlaðborð er í boði á hverjum morgni. Heilsulindarsvæðið með gufubaði, eimbaði, innrauðum klefa og innisundlaug er staðsett í aðalbyggingunni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 3 1 koja | ||
Svefnherbergi 1 1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Holland
Króatía
Slóvenía
Danmörk
Bretland
Ástralía
Tékkland
Bretland
Danmörk
AusturríkiUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturausturrískur • svæðisbundinn • grill
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.