Þetta fjölskyldurekna hótel er á mjög miðlægum stað við rólega götu í hjarta Vínarborgar, í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá Saint Stephen-dómkirkjunni.
Rúmgóð og nútímaleg herbergin og svíturnar á Hotel Das Tigra eru loftkæld og bjóða upp á gervihnattasjónvarp, minibar, öryggishólf og baðherbergi.
Á morgnana geta gestir notið ríkulegs morgunverðarhlaðborðs með mörgum dæmigerðum Vínarréttum.
Frægir ferðamannastaðir í Vín á borð við Ríkisóperuna, Hofburg-keisarahöllina, Burg-leikhúsið og verslunargöturnar Graben, Kohlmarkt og Kärntner Strasse eru í stuttri göngufjarlægð. Herrengasse-neðanjarðarlestarstöðin (lína U3) er í aðeins 3 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.
Árið 1773 bjuggu Mozart og faðir hans í lítilli íbúð í sögulega hluta hótelbyggingarinnar sem var reist á 16. öld, en þá var þeim boðið að koma fram fyrir keisaraynjuna Maria Theresia í Schönbrunn-höllinni. Á framhliðinni vinstra megin við inngang hótelsins má sjá minnisvarða sem minnir á fyrstu dvöl Mozarts í Vín.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Austrian Ecolabel
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,4
Aðstaða
9,0
Hreinlæti
9,3
Þægindi
9,3
Mikið fyrir peninginn
8,7
Staðsetning
9,7
Ókeypis WiFi
8,7
Þetta er sérlega há einkunn Vín
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Catherine
Bretland
„Perfect location
Helpful staff
Very good sleep, comfortable bed, quiet
Fantastic selection at breakfast“
H
Hayley
Bretland
„Very central.
Amazing breakfast.
Nice touch adding sweets, pastries & drinks in the lobby.“
G
Glenn
Ástralía
„Good location within easy walking distance to restaurants and attractions.“
D
Didem
Tyrkland
„The hotel is within walking distance of central attractions, and the location was excellent. Our room was very comfortable, and even though it was very cold outside, the heating worked perfectly. We loved having a sauna in the room.“
Ian
Bretland
„Location in the heart of the old quarter, quiet location but near to all of the great landmarks. Cleanliness is outstanding. Rooms are excellent. Continental breakfast is best we had had in terms of quality and range of produce. Staff were...“
L
Lee
Ástralía
„Great location with old town very walkable from the hotel. Area feels very safe. Close to good restaurants and grocery store. Spacious comfortable room“
Politi
Grikkland
„Walking distance to major attractions, bed linen and breakfast were great. Thank you!“
D
Diana
Kanada
„The location was unbeatable. The breakfast was excellent. The room was very clean and spacious.“
G
Geoffrey
Ástralía
„Very good location in a quiet part of the old centre but within a 10-15 minute walk to the centre of the action around the State Opera house. We enjoyed coming back to this quieter zone after a day battling the hordes elsewhere. Room was...“
E
Elif
Danmörk
„We stayed at the suit room, it was beyond our expectations. Everytime we came there was hot water and tea, some cookies and candies...Very friendly atmosphere and staff. We felt like home.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Boutique Hotel Das Tigra
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9
Vinsælasta aðstaðan
Bílastæði
Ókeypis Wi-Fi
Fjölskylduherbergi
Reyklaus herbergi
Flugrúta
Sólarhringsmóttaka
Herbergisþjónusta
Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Bar
Húsreglur
Boutique Hotel Das Tigra tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 45 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 6 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að ef bókað er herbergi fyrir einstakling og komið er með aukabarn þarf að greiða aukagjald óháð aldri.
Vinsamlegast athugið að nafn gestsins þarf að vera það sama og nafn handhafa kreditkortsins. Annars gæti verið að bókuninni sé hafnað eða heildarupphæðin gjaldfærð við komu á hótelið.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Boutique Hotel Das Tigra fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.