Hotel Kaiserin Elisabeth er staðsett í hjarta Vínarborgar, steinsnar frá þekktasta kennileiti Vínar, Stephansdom. Herbergin eru glæsilega innréttuð og þau eru með loftkælingu og ókeypis Wi-Fi Internet. Hvert herbergi er með flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og skrifborð. Nútímaleg baðherbergin eru búin snyrtivörum og hárþurrku. Þetta 4-stjörnu hótel er staðsett í örskots fjarlægð frá hinni frægu verslunargötu Kärtner Straße. Ríkisóperan, Hofburg-höllin og margir veitingastaðir eru í næsta nágrenni. Stephansplatz-neðanjarðarlestarstöðin er í aðeins nokkurra metra fjarlægð. Boðið er upp á ríkulegt morgunverðarhlaðborð í morgunverðarsalnum en einnig er hægt að snæða morgunverð í næði inni á herberginu. Heitir og kaldir réttir eru í boði. Móttakan á Hotel Kaiserin Elisabeth er opin allan sólarhringinn. Starfsfólk hótelsins getur aðstoðað gesti við að bóka miða í óperuna og á ýmsa tónleika og menningarviðburði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Lyfta
- Kynding
- Þvottahús
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Ástralía
Írland
Bretland
Ástralía
Ástralía
Nýja-Sjáland
Bretland
Bretland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Please note that after arrival, your stay cannot be shortened. Refunds of the rest of the reservation is not possible.
Please note that extra beds must be confirmed by the property prior to arrival.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.