Það besta við gististaðinn
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hubertushof Fromwald Hotel und Gasthof. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hubertushof Fromwald Hotel unf Gasthof er staðsett í miðbæ Bad Fischau og býður upp á veitingastað sem framreiðir austurríska matargerð og villibráð ásamt bar. Ókeypis WiFi er til staðar. Afrein A2-hraðbrautarinnar er í 1,6 km fjarlægð. Öll herbergin eru með gervihnattasjónvarpi og sérbaðherbergi. Sumar einingarnar eru með teppalögð gólf en aðrar eru með plastparket og ókeypis LAN-Internet. Morgunverðarhlaðborð er í boði á kaffihúsinu á staðnum á hverjum morgni (frá klukkan 06:00 til 10:00 á virkum dögum og frá klukkan 08:00 til 11:00 um helgar og á almennum frídögum) en þar er meðal annars boðið upp á heimabakað brauð og nýbakað brauð. Kristall Therme Bad Fischau er í innan við 5 mínútna göngufjarlægð en þar eru útisundlaugar með köldu jarðhitavatni bæði á veturna og sumrin. Linsberg-heilsulindin er í 15 mínútna akstursfjarlægð. Lake Arena og hesthús eru í 5 mínútna akstursfjarlægð. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á Hubertushof Fromwald Hotel unf Gasthof. Miðbær Wiener Neustadt og Austron-rannsóknarmiðstöðin eru í um 8 km fjarlægð. Vín er í 40 km fjarlægð. Neusiedlersee-vatn og Semmering-skíðasvæðið eru í um 45 km fjarlægð. Römertherme Baden-heilsulindin er í 25 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ungverjaland
Ungverjaland
Pólland
Bretland
Belgía
Litháen
Pólland
Þýskaland
Austurríki
SvissUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Maturausturrískur • þýskur • svæðisbundinn • alþjóðlegur • evrópskur • grill
- Í boði ermorgunverður • brunch • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Hubertushof Fromwald Hotel und Gasthof
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Please note that dogs can only be accommodated at a surcharge (without food) in the Economy and Standard Rooms. Dogs cannot be accommodated in the Superior Rooms.
Restaurant opening hours for Christmas 2018:
24 December 2018 only hotel business
25 December 2018 - 7 January 2019 Hotel and Restaurant Opening hours from 8:00 to 15:00
From 7 January 2019 we are back for you at our usual times.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hubertushof Fromwald Hotel und Gasthof fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Hægt er að framlengja dvölina á þessum gististað án aukagjalds til þess að vera i sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19), í hámark 10 aukadaga.
Neikvæð niðurstaða úr sýnatöku vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skilyrði fyrir innritun á þennan gististað.
Gestir þurfa að framvísa einu eða fleiri af eftirfarandi atriðum til að mega dvelja á þessum gististað: staðfestingu á fullri bólusetningu gegn kórónaveirunni (COVID-19), gildu neikvæðu PCR-kórónaveiruprófi eða nýlegri staðfestingu á bata eftir að hafa fengið kórónaveiruna.