Hotel Josefshof am Rathaus
Hið 4 stjörnu Hotel Josefshof am Rathaus er staðsett í friðsælli hliðargötu í hrífandi Josefstadt-hverfinu, aðeins nokkrum skrefum frá frægum ferðamannastöðum eins og ráðhúsinu í Vín, Safnahverfinu og Mariahilferstraße-verslunargötunni. Það sameinar sjarma hinnar sögufrægu Vínarborgar og nútímalegan lífstíl dagsins í dag. Herbergin eru með fyrsta flokks aðbúnað og endurspegla klassískan stíl Vínaborgar. Sum herbergin eru innblásin af frægum listaverkum eftir austurríska málarann Gustav Klimt sem málaði í Art Nouveau-stíl. Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er í boði daglega frá klukkan 07:00 til 12:00 og felur í sér fjölbreytt úrval af sérstöku kaffi og tei, heimabökuðum kökum, brauðum og ferskum ávöxtum og söfum. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna á Hotel Josefshof am Rathaus.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Sjálfbærni
- Austrian Ecolabel
- EU Ecolabel
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Jane
Bretland
„Breakfast was superb - something for everyone and plenty of it. Staff were very professional.“ - Sian
Bretland
„It was very clean, staff were extremely helpful and friendly, lovely drinks“ - Colin
Bretland
„Excellent location and comfortable room. Helpful and friendly staff.“ - Sarah
Bretland
„Everything Lovely decor. Great breakfast. Good location for walking the city.“ - Catalina
Ísrael
„The hotel is conveniently located next to 2 metro stations and within walking distance to many attractions. Nice restaurants and bars in the area. The breakfast was amazing with many options to choose from. The staff were very friendly, especially...“ - Polly
Bretland
„This was the best hotel breakfast I have ever eaten, served in a lovely courtyard garden. The staff were extremely friendly and helpful. My room was lovely. It is an easy walk to the museum area. Quiet, comfortable.“ - Ingi
Ísland
„Good service and friendly staff. We had to leave before breakfast time on departure, but the hotel arranged a food bag for us to take with us on the early morning train. The bed was good and the bathroom was excellent with a spacious shower.“ - Andrea
Ítalía
„Location is perfect to visit Vienna center, excellent bus/metro connection and many attractions at walking distance. Same for restaurants and shops. Hotel is in a quiet street, no traffic noises and rooms are well soundproofed. Personnel is...“ - Doug
Bretland
„Located behind the town hall and close to transport and Vienna's main museum/palace are this was an ideal spot for a short city break. The room was about the size I expected and good value for Vienna.“ - Adelanwa
Bretland
„Location is very central, just round the Vienna Inner ring, breakfast was traditional Austria with lots of options and very delicious. I highly recommend it. No regrets whatsoever.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 10 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
When booking more than 3 rooms, different policies and additional supplements may apply.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Josefshof am Rathaus fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Ef brottför ber að fyrr en áætlað var mun gististaðurinn taka greiðslu fyrir heildarupphæð dvalarinnar.