Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Alpenhotel Kaiserfels. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta 4 stjörnu hótel var opnað nýlega eftir að hafa verið enduruppgert að fullu í janúar 2015. Það er við hliðina á Eichenhof-skíðalyftunni en þaðan er hægt að komast beint til Sankt Johann á skíðasvæðinu í Týról. Heilsulindin er nútímaleg, með stórri innisundlaug. Það er veitingastaður, 2 barir, skíðakofi, 2 stórar sólarverandir og setustofa á lti alpenhotel Kaiserfel. Ókeypis WiFi er til staðar. Á staðnum er líka íþróttabúð og leiksvæði fyrir börn. Í Kaiser beauty&wellness-heilsulindinni er meðal annars finnskt gufubað, eimbað, lífræn gufa og jurtagufa, líkamsræktar- og eróbikkaðstaða sem og snyrti- og nuddmiðstöð. Svíturnar og herbergin eru nútímaleg og rúmóð, með útsýni til fjalla og stafrænu sjónvarps- og upplýsingakerfi (e.infotainment). Á sumrin er hægt hægt að bóka ýmiss konar afþreyingu á staðnum eins og ferðir í loftbelg, flúðasiglingar, hjóla- og gönguferðir með leiðsögn, jóga, vatnsleikfimi, fallhlífarstökk og svifvængjaflug. Það er skíðaskóli og skíðaleiga við hliðina á og það tekur 15 mínútur að komast á Fieberbrunn-skíðasvæðið með skíðarútunni. Frá Fieberbrunn-skíðasvæðinu er hægt að komast til Saalbach Hinterglemm- og Leogang-skíðasvæðanna. Miðbær St Johann er í 2 km fjarlægð. Það er strætisvagnastöð beint fyrir utan.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Skíði
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
2 svefnsófar og 2 stór hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi Stofa 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Holland
Svíþjóð
Eistland
Þýskaland
Tyrkland
Belgía
Bretland
Tyrkland
Bretland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturausturrískur
- Andrúmsloftið erhefbundið • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens
Aðstaða á Alpenhotel Kaiserfels
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Skíði
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Bar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að gæludýr eru eingöngu leyfileg ef óskað er eftir og aðeins yfir sumartímann. Gæludýr eru ekki leyfð á veturna.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Alpenhotel Kaiserfels fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.