Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Alpenhotel Kaiserfels. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Þetta 4 stjörnu hótel var opnað nýlega eftir að hafa verið enduruppgert að fullu í janúar 2015. Það er við hliðina á Eichenhof-skíðalyftunni en þaðan er hægt að komast beint til Sankt Johann á skíðasvæðinu í Týról. Heilsulindin er nútímaleg, með stórri innisundlaug. Það er veitingastaður, 2 barir, skíðakofi, 2 stórar sólarverandir og setustofa á lti alpenhotel Kaiserfel. Ókeypis WiFi er til staðar. Á staðnum er líka íþróttabúð og leiksvæði fyrir börn. Í Kaiser beauty&wellness-heilsulindinni er meðal annars finnskt gufubað, eimbað, lífræn gufa og jurtagufa, líkamsræktar- og eróbikkaðstaða sem og snyrti- og nuddmiðstöð. Svíturnar og herbergin eru nútímaleg og rúmóð, með útsýni til fjalla og stafrænu sjónvarps- og upplýsingakerfi (e.infotainment). Á sumrin er hægt hægt að bóka ýmiss konar afþreyingu á staðnum eins og ferðir í loftbelg, flúðasiglingar, hjóla- og gönguferðir með leiðsögn, jóga, vatnsleikfimi, fallhlífarstökk og svifvængjaflug. Það er skíðaskóli og skíðaleiga við hliðina á og það tekur 15 mínútur að komast á Fieberbrunn-skíðasvæðið með skíðarútunni. Frá Fieberbrunn-skíðasvæðinu er hægt að komast til Saalbach Hinterglemm- og Leogang-skíðasvæðanna. Miðbær St Johann er í 2 km fjarlægð. Það er strætisvagnastöð beint fyrir utan.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,0)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið

  • Beinn aðgangur að skíðabrekkum


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
2 svefnsófar
og
2 stór hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
Stofa
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Katharina
Holland Holland
We loved everything, from the lovely staff to the great breakfast and the super nice spa facilities. Highly recommend!
Emil
Svíþjóð Svíþjóð
Nice sauna area. Very clean. Good dinner buffé if you choose hal pension.
Alesja
Eistland Eistland
Good breakfast and dinner, nice stuff (special thanks to Dima and Sofi), spacious room and bathroom.
Qian
Þýskaland Þýskaland
Location, staff, food, the pool, everything is great. Very kids friendly. Staff was helpful. Next to hotel there is directly hiking possibilities. Big parking areas also for free. Great view too.
Nilsu
Tyrkland Tyrkland
The food was excellent, it was a gourmet vacation for us! The cleanliness of the hotel, the sweetness of the staff(except one person), the calmness of the environment, everything was perfect, we will definitely come again. Note: At the beginning...
Tom
Belgía Belgía
The dinner and breakfast are great, accomodation is luxurious and overall this is a good hotel for a reasonable price.
Brandon
Bretland Bretland
Room was amazing, breakfast and dinner was delicious every night. Was not left wanting more.
Beril
Tyrkland Tyrkland
Clean and convient hotel, skischool is beyond expectation
Sarah
Bretland Bretland
Fresh and high quality of ingredients and choices. Plenty of options for the whole family. We were allocated a table dedicated to us for the whole period which was really nice. Our main waitress was wonderful, friendly and warm, as was...
Heylee
Ástralía Ástralía
The buffet breakfast and dinner was a great addition to making the stay comfortable. Some more dairy free dessert options for dinner would have been nice, but each time I asked staff for this, they were able to provide me something! The...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Matur
    austurrískur
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið • nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens

Aðstaða á Alpenhotel Kaiserfels

Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8,9

Vinsælasta aðstaðan

  • Innisundlaug
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Skíði
  • Veitingastaður
  • Reyklaus herbergi
  • Bar

Húsreglur

Alpenhotel Kaiserfels tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 06:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 5 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
6 - 15 ára
Aukarúm að beiðni
€ 75 á barn á nótt
16 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 110 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 6 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að gæludýr eru eingöngu leyfileg ef óskað er eftir og aðeins yfir sumartímann. Gæludýr eru ekki leyfð á veturna.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Alpenhotel Kaiserfels fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.