Hið reyklausa 4-stjörnu Leonardo Vienna Westbahnhof er staðsett í aðeins 100 meta fjarlægð frá Mariahilfer Straße-verslunargötunni og 400 metrum frá Westbahnhof-umferðamiðstöðinni. Miðbær Vínar er í 5 mínútna fjarlægð með neðanjarðarlest. Nútímalegu herbergin á Leonardo Vienna Westbahnhof eru með loftkælingu, flatskjá, minibar, te-/kaffivél og baðherbergi með hárþurrku og snyrtispegli. Hótelbar gististaðarins tekur á móti gestum frá klukkan 17:00-24:00. Vienna Leonardo Hotel býður einnig upp á viðskiptamiðstöð og sólarhringsmóttöku. Einnig er boðið upp á líkamsræktaraðstöðu gestum að kostnaðarlausu. Inngangur Westbahnhof-neðanjarðarlestarstöðvarinnar er í aðeins 2 mínútna göngufjarlægð. Tæknisafnið og Haus des Meeres-sædýrasafnið eru hvort um sig í 1,5 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Leonardo Hotels
Hótelkeðja
Leonardo Hotels

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Vín. Þetta hótel fær 9,2 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
og
1 svefnsófi
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Angela
Írland Írland
Perfect location close to tram/ train station. Comfortable room helpful staff.
Marie
Írland Írland
Excellent location. Room made daily. Will go back again.!
Alen
Slóvenía Slóvenía
You only need to walk 5min to get to the U-bahn and a big shopping center. You have everything in walking distance. The hotel offers a underground parking garage for 18€ per day which is cheap in regards to other parking methods. The breakfast is...
Adriana
Pólland Pólland
Location is great, hotel is easily accessible by public transport. The room was clean and bed was comfy. Great value for money. Staff were helpful and available 24/7
Aneesh
Indland Indland
Near to Wien Westbanhof. Easy access to public transport. Splendid Breakfast
Andra
Rúmenía Rúmenía
Very quiet, very clean, very friendly staff. Amazing services and instant replies. We always come here when in Wien
Marlene
Malta Malta
Good location, close to Main street shopping. Comfy accomadation. Staff polite.
Michail
Grikkland Grikkland
Very good breakfast with sufficient quantities and variety in a large area. Clean rooms and a very good position, so close (3-4 min. walking) to the Metro station "Westbahnhof" (Lines U3 & U6), in Christian-Broda Platz. The shopping area /...
Olvia
Kýpur Kýpur
Good location right on the main shopping street and opposite westbanhof station. Metro stop right outside.
Tamara
Serbía Serbía
Great location, friendly, welcoming and helpful staff. Grab value for money.

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Angela
Írland Írland
Perfect location close to tram/ train station. Comfortable room helpful staff.
Marie
Írland Írland
Excellent location. Room made daily. Will go back again.!
Alen
Slóvenía Slóvenía
You only need to walk 5min to get to the U-bahn and a big shopping center. You have everything in walking distance. The hotel offers a underground parking garage for 18€ per day which is cheap in regards to other parking methods. The breakfast is...
Adriana
Pólland Pólland
Location is great, hotel is easily accessible by public transport. The room was clean and bed was comfy. Great value for money. Staff were helpful and available 24/7
Aneesh
Indland Indland
Near to Wien Westbanhof. Easy access to public transport. Splendid Breakfast
Andra
Rúmenía Rúmenía
Very quiet, very clean, very friendly staff. Amazing services and instant replies. We always come here when in Wien
Marlene
Malta Malta
Good location, close to Main street shopping. Comfy accomadation. Staff polite.
Michail
Grikkland Grikkland
Very good breakfast with sufficient quantities and variety in a large area. Clean rooms and a very good position, so close (3-4 min. walking) to the Metro station "Westbahnhof" (Lines U3 & U6), in Christian-Broda Platz. The shopping area /...
Olvia
Kýpur Kýpur
Good location right on the main shopping street and opposite westbanhof station. Metro stop right outside.
Tamara
Serbía Serbía
Great location, friendly, welcoming and helpful staff. Grab value for money.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Leonardo Vienna Westbahnhof tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
€ 35 á barn á nótt
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 50 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardJCBMaestroEC-kortBankcardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Leonardo Vienna Westbahnhof fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.