MEININGER Hotel Wien Downtown Franz
- Útsýni
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Reyklaus herbergi
- Farangursgeymsla
- Kynding
- Lyfta
Þetta nútímalega hótel státar af bar og leikjaherbergi, gestaeldhúsi og ókeypis WiFi hvarvetna í byggingunni. Það er staðsett milli Augarten-garðsins og Dónár í hinu vaxandi Leopoldstadt-hverfi. Herbergin eru glæsileg og búin parketgólfi og flatskjá en mörg eru innréttuð með yfirlitsmyndum af Vín. Það er sérbaðherbergi með sturtu í þeim öllum. Á morgnana er léttur morgunverður í boði gegn aukagjaldi. Léttar veitingar og drykki er hægt að versla í sjálfsölunum. Starfsfólk sólarhringsmóttöku Meininger Downtown getur útvegað gestum reiðhjól til leigu. Það býður einnig upp á farangursgeymslu og dagblöð til þægina fyrir gesti. Museumsquartier og óperuhúsið Wiener Staatsoper eru í um 3 km fjarlægð frá Meininger Hotel Downtown Franz. Schottenring-stöðin er 700 metra frá hótelinu en þar stoppa neðanjarðarlestir, strætisvagnar og sporvagnar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Einkabílastæði
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Bar
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Iwona
Bretland
„Nice, big room, comfy bed. Friendly and helpful staff. Would definitely recommend it.“ - Desanka
Bosnía og Hersegóvína
„Excellent location near the city center. Perfectly safe for female solo traveler.“ - Avelino
Kenía
„Very good breakfast. Very good facilities (bar, kitchen, etc.)“ - Chukwuka
Bretland
„Clean and Nice staff at the Reception and every other part the Accommodation is clean“ - Лілія
Úkraína
„Omg the location is 10/10. Yes, it depends on your preferences but honestly I loved spending mornings and evenings, walking along the river and enjoying the views! I barely used public transport because I could walk anywhere I wanted to! Also,...“ - Lanusa
Danmörk
„the staff is very kind. He has nice communication skills. Very welcoming.“ - Coughlan
Bretland
„All good, clean & comfortable & great price“ - Dora
Portúgal
„We really liked the space, the location, and the mattresses. We also enjoyed the breakfast and the friendliness of the staff.“ - Efe
Tyrkland
„Our room was qutie clean and the staff was communicative and helpful. Air conditioning works great! Breakfast was a banger for 12€.“ - Catalina
Kanada
„Personal was really polite and nice. The rooms where really confortable and the location was good“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Breakfast
- Í boði ermorgunverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Please note that late check-out (until 14:00) is available at an additional cost.
Your room is professionally cleaned and disinfected before arrival. Throughout your stay, we offer room cleaning upon request. If you wish to have your room cleaned, simply let us know at reception. Dorms are cleaned daily.
Please note that this property does not accept cash payments.
In our shared dormitories, we limit stays to 14 nights, prohibit guests under 18 and pets, and reserve the right to cancel non-compliant bookings.
We reserve the right to pre-authorize the stored credit card upon receipt of the booking.