Sveitabærinn Hotel Pension Pürcherhof í Gröbming er með húsdýragarð og aðstöðu til hestamennsku. Meðal dýra í dýragarðinum eru kýr, geitur, hænur, svín, sauðfé, endur og smáhestar. Útisundlaug og sólbekkir eru einnig í boði á Hotel Pension Pürcherhof. Gististaðurinn er einnig með stóran barnaleikvöll með trampólíni og rennibraut og leikjaherbergi með borðtennis- og pílukastsaðstöðu. Hægt er að leigja fjallahjól á Hotel Pension Pürcherhof og einkabílastæði eru í boði á staðnum án endurgjalds. Gistieiningarnar á Hotel Pension Pürcherhof eru með viðarinnréttingar, baðherbergi og flatskjá. Felstar eru með svalir með útsýni yfir nærliggjandi fjöllin og ókeypis WiFi er til staðar. Morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni. Hálft fæði er í boði að beiðni og gestir geta keypt heimatilbúnar vörur á borð við snafs og sultur, heimaræktað grænmeti og villibráðarkjöt á staðnum. Hægt er að skipuleggja ferðir á hestakerru á Hotel Pension Pürcherhof. Meðal vikulegrar dagskráar eru gönguferðir með leiðsögn og kvöldgöngur og skemmtidagskrá fyrir börn er einnig í boði. Ókeypis skíðarúta stoppar á staðnum og fer til Schladming - Dachstein-skíðasvæðisins en það er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Hægt er að kaupa skíðapassa á staðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,0)

Ókeypis bílastæði í boði á staðnum


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
2 kojur
og
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Sonia
Pólland Pólland
Śniadania kontynentalne i kolacje bardzo dobre i urozmaicone, bardzo mili i pomocni właściciele i obsługa, pokoje komfortowe. Polecam, był to drugi pobyt w tym obiekcie.

Gæðaeinkunn

Booking.com gefur þessum gististað gæðaeinkunnina 3 af 5 á grundvelli þátta eins og aðstöðu, stærðar, staðsetningar og þjónustu.

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Matur
    austurrískur • evrópskur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Pension Pürcherhof tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 20:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroEC-kortPeningar (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.