Þetta nýuppgerða, hefðbundna 4-stjörnu hótel er staðsett í miðbæ Abtenau í Lammer-dalnum og býður upp á innisundlaug og ókeypis Wi-Fi Internetaðgang.
Öll herbergin á Hotel Post eru með gervihnattasjónvarpi og baðherbergi með hárþurrku. Flest herbergin eru með setusvæði og svalir með fjallaútsýni.
Veitingastaðirnir framreiða klassíska Salzburg-matargerð úr staðbundnum vörum, auk alþjóðlegra rétta og úrvals af austurrískum og alþjóðlegum vínum. Þau bjóða upp á víðáttumikið útsýni yfir nærliggjandi fjöll. Hálft fæði felur í sér morgunverðarhlaðborð og kvöldverð með úrvali af réttum og ýmsum hlaðborðum.
Heilsulindarsvæðið á Hotel Post Abtenau innifelur gufubað og ljósaklefa. Það býður upp á útsýni yfir Dachstein- og Tennengebirge-fjöllin. Innisundlaugin er aðgengileg með lyftum frá öllum herbergjum.
Hotel Post er einnig með sólarverönd og garð með sólbaðssvæði. Ókeypis einkabílastæði eru í boði. Bílageymsla er í boði gegn aukagjaldi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
„Spacious room, sauna and swimming pool, friendly staff“
Tomáš
Tékkland
„Nice little town surrounded by mountains and their peaks. Quite close to nearby mountain lakes and rivers. We would say everything was great - the food was awesome, the staff at the restaurant, lobby, the cleaning service...all people were kind...“
Máté
Ungverjaland
„Food was great, service was really kind. The 5-course dinner was the most special.
Our room had a magnificant view to the Tennengebirge. In case of rain, it is practical to cover or move chairs inside the room.“
D
Dagmar
Þýskaland
„Sehr gutes Frühstück, ruhig, nettes Restaurant mit Terrasse, gleich hinter dem Haus schöne Wege zum Abendspaziergang. Sehr aufmerksames Personal.“
P
Pavel
Tékkland
„Příjemný hotel, čisto, výborná snídaně, dobré večeře v tradičním duchu. Dojezdová vzdálenost od sjezdovek do 12 minut. Tichý klidný hotel, minimum dětí, převažují němečtí senioři. Hezký bazén a sauna, vířivka by mohla být větší.“
Krisztiàn
Ungverjaland
„Kiváló volt a svédasztalos reggeli és a vacsora. Mindenki szolgálatkész és kedves volt. Köszönjük szépen. 💖“
Reini
Austurríki
„Lage des Hauses
trotz Stress humorvolles Personal
Wunderbar komfortable Betten (wer es softig weich mag)“
„Všichni v hotelu byli ohromně milí a ochotní. Jídlo výborné, atmosféra přátelská. Pokoj prostorný s nádherným výhledem. Vždy jsme u hotelu zaparkovali bez problému. Pobyt předčil naše očekávání.“
D
David
Þýskaland
„Wir waren zum 4. mal im Hotel Post. Sehr zu empfehlen ist die Halbpension zu buchen. Das Abendessen besteht 4 Gängen und ist abwechslungsreich. Das Service-Personal, allen voran Dragan, Roman und Andrea, ist das Herzstück des Hotels. Ohne die...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Bichlwirtsstube
Matur
austurrískur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Hotel Post Abtenau tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 20:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
BankcardPeningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.