Hotel Rössle Superior
Hotel Rössle er staðsett í miðbæ Galtür en það býður upp á innisundlaug og heilsulind með gufubaði, heitum pott, eimbaði, slökunaherbergi og klefa með innrauðu ljósi. Kláfferja Galtür er í 800 metra fjarlægð. Herbergin á Hótel Rössle eru búin flatskjásjónvarpi og baðherbergi með sturtu eða baðkari. Sumar einingarnar eru með svölum og fjallaútsýni. Morgunverður er borinn fram á hverjum morgni og gestum stendur einnig til boða hálft fæði með salati og ostahlaðborði sem og léttum veitingum síðdegis. Veitingahús staðarins býður upp á hefðbundna austurríska matargerð og á sumrin eru skipulögð grillkvöld einu sinni í viku. Aðstaða staðarins innifelur skíðageymslu með þurrkara fyrir skíðaskó, garð með grillaðstöðu og verönd. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði á almenningssvæðum gististaðarins. Frá maí til október býðst gestum svokallað Silvretta-kort en með því fæst afsláttur hjá mikið af áhugaverðum stöðum í nágrenninu. Skíðarútan stoppar í aðeins 20 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Skíði
- Reyklaus herbergi
- 3 veitingastaðir
- Flugrúta
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
| Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
| 1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
| 1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
| 1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
| 1 stórt hjónarúm | ||
| 1 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm | ||
| 1 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm | ||
| 1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
| 1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
| Svefnherbergi  1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
| Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 svefnsófi Stofa 1 svefnsófi | ||
| 1 einstaklingsrúm | 
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
 Tékkland
 Tékkland
 Lettland
 Lettland Bretland
 Bretland Bretland
 Bretland Þýskaland
 Þýskaland Þýskaland
 Þýskaland Austurríki
 Austurríki Þýskaland
 Þýskaland
 Þýskaland
 Þýskaland Sviss
 SvissUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturausturrískur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
- Maturausturrískur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
- Matursvæðisbundinn • evrópskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that from June to September, the Silvretta Card carries a surcharge of EUR 7 for adults and EUR 3.50 for children up to 16 years.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
