Hið frábæra 4 stjörnu Schlosshotel Lacknerhof státar af 2.000 m² heilsulindarsvæði, vatnsrennibrautagarði, íþrótta- og tómstundagarði og veitingastað en það er staðsett á rólegum stað í útjaðri Flachau. Achterjet-kláfferjan, sem býður upp á aðgang að Ski Amadé-skíðasvæðinu, er í aðeins 150 metra fjarlægð. Heilsulindarsvæðið er með ýmiss konar gufuböð og eimböð, klefa með innrauðum geislum, heitan pott, heilsuræktar- og þolfimiherbergi og fjölbreyttar nudd- og snyrtimeðferðir. Lacknerhof er einnig með upphitaða innisundlaug með víðáttumikið útsýni og þaki sem hægt er að opna á sumrin. Gestir geta notað tennisvellina, reiðhjól og stafagöngustafi án endurgjalds. Vatnsrennibrautagarðurinn opnaði í júlí 2016 og er með 112 metra rennibraut, 15 metra þrefalda rennibraut, fyrstu rennibrautina í Austurríki sem á að standa í, fjölbreytta vatnaafþreyingu, vatnakastala, fjölskyldugufubað og slökunarsvæði fyrir fjölskyldur. Á sumrin býður íþrótta- og tómstundagarður hótelsins upp á leikvöll, hoppukastala, sleðabraut sem er opin í öllum veðrum, trampolín, rafmagnshlaupahjól, Segway-hjól og fjórhjól, hestaferðir á smáhestum og ýmiss konar aðra afþreyingu. Allar svíturnar og herbergin á Schlosshotel eru rúmgóð og eru með flatskjá, ókeypis WiFi og sérbaðherbergi. Mörg eru með svalir og glæsilegar innréttingar. Veitingastaðurinn framreiðir mat sem er eldaður eftir hefðum svæðisins og alþjóðlega rétti. Morgunverðarhlaðborð er einnig í boði á hverjum morgni. Hálft fæði innifelur aukasíðdegissnarl og ókeypis óáfenga drykki frá djúsbarnum á mismunandi tímum. Gestir geta einnig heimsótt hinn glæsilega innréttaða Burgschlössl Bar og après ski-klúbbinn Yeti's Partyhaus en hann býður reglulega upp á listamenn frá Majorka (aðeins opinn á veturna). Golfklúbburinn Radstadt Tauerngolf er staðsettur í 15 mínútna akstursfjarlægð. Hægt er að útvega flugvallarakstur gegn beiðni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 3 sundlaugar
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Skíði
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Bretland
Holland
Austurríki
Þýskaland
Þýskaland
Holland
Þýskaland
Austurríki
SlóvakíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturþýskur • svæðisbundinn
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Gestir sem ferðast með börn eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við gististaðinn og gefa upp fjölda og aldur barnanna.
Vinsamlegast athugið að hótelið hentar ekki gestum með hreyfihömlun. Það er lyfta til staðar en ganga þarf tröppur að flestri aðstöðunni.
Vinsamlegast tilkynnið Schlosshotel Lacknerhof fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.