Chateau De Latour
Upplifið dvöl í ósviknum miðaldarkastala og njótið hins fagra og friðsæla umhverfis Chateau De Latour. Boðið er upp á ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis einkabílastæði. Gestir gets slakað á á þægilegum almenningssvæðum sem innréttuð eru á ósvikinn máta og upplifað andrúsmloft goðsagna og sögu í kringum sig. Hægt er að njóta hins milda loftslags svæðisins og sitja úti í hinum yndislega húsgarði sem er með útsýni yfir dall árinnar Vire og hæðir Gaume. Á kvöldin má smakka á ljúffengum og vönduðum réttum á veitingastaðnum áður en haldið er til baka í hið þægilega og klassíska herbergi. Njótið náttúrunnar og farið í gönguferð í einum af skógunum í nágrenninu. Einnig má kanna hið heillandi þorp Latour og heimsækja hið áhugaverða Baillet-Latour safn. Farið enn lengra og skoðið Gaume-svæðið og farið í fjallaferð um landslagið. Ýmis afþreying utandyra er í boði á svæðinu, þar á meðal fiskveiði, hestaferðir eða golf. Gestum mun aldrei leiðast.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Belgía
Bretland
Bretland
Belgía
Holland
Japan
Bretland
Belgía
BelgíaUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Mjög gott morgunverður í boði á gististaðnum fyrir US$17,65 á mann, á dag.
- Borið fram daglega08:00 til 10:30
- MaturBrauð • Sætabrauð • Smjör • Ostur • Kjötálegg • Egg • Jógúrt • Sulta
- Tegund matargerðarbelgískur • franskur
- Þjónustamorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- MataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 16 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að veitingastaðurinn er lokaður á sunnudagskvöldum.
Vinsamlegast tilkynnið Chateau De Latour fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.