Því miður getur þessi gististaður ekki tekið á móti bókunum í gegnum vefsíðu okkar í augnablikinu. Ekki hafa áhyggjur, þú finnur fjölda annarra gististaða í nágrenninu hér.
Family Hotel Regata
Hotel Regata er staðsett í gamla hluta bæjarins Pomorie, við sjávarsíðuna og býður upp á herbergi með nútímalegum innréttingum og aðlaðandi veitingastað með verönd. Gestir geta notið ferskrar sjávargolunnar á meðan þeir snæða á fínu veröndinni, verið í sambandi við fjölskyldu og vini með ókeypis Wi-Fi-Internetinu og eytt kvöldunum í notalegum herbergjum sem eru innréttuð í góðum, nútímalegum stíl. Pomorie státar af fallegum gamla bæ með steinlögðum götum og dæmigerðum húsum frá 19. öld við Svartahafið. Borgin er staðsett í aðeins 12 km fjarlægð frá Burgas-flugvelli.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Búlgaría
Búlgaría
Búlgaría
Bandaríkin
Ungverjaland
Ítalía
Búlgaría
Bretland
Slóvakía
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturgrískur • Miðjarðarhafs • sjávarréttir • svæðisbundinn • evrópskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Family Hotel Regata fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: ПГ-ИКА-56Ч-1А