Downtown Rotana
- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Downtown Rotana
Gististaðurinn Dowtown Rotana er staðsettur í hjarta fjármálahverfisins í Manama. Gististaðurinn er á tilvöldum stað fyrir gesti í viðskiptaerindum og í skemmtiferðum og er í göngufæri frá fyrirtækjum í borginni, sögulegum stöðum og frægu verslunarmiðstöðinni Manama Souq. Bahrain World Trade Center og Bahrain Financial Harbour eru í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð og Bahrain-alþjóðaflugvöllurinn er aðeins í 20 mínútna akstursfjarlægð. Þetta 26 hæða hótel státar af háum gluggum hvarvetna með útsýni yfir borgina. Hótelið býður upp á 243 herbergi og svítur með húsgögnum í hæsta gæðaflokki sem tvinna saman þægindi og hlýleika heimilisins og glæsileika og nútímalegt yfirbragð fimm stjörnu glæsileika sem er aðeins í boði á Rotana. Fjórir matar- og drykkjasölustaðir auka fjölbreytileika veitingastaðanna í borginni og þaksundlaugin gerir gestum kleift að fá sér sundsprett og njóta útsýnisins um leið. Á hótelinu er einnig að finna 1250 fermetra samkomusvæði, þar á meðal bjartan danssal og rúmgott viðburðasvæði, sjö fundarsali til viðbótar og viðskiptamiðstöð sem henta þörfum allra gesta sem þurfa á fundar- og viðburðaaðstöðu að halda.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Bar
- Reyklaus herbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Sádi-Arabía
Írland
Bretland
Katar
Grikkland
Sádi-Arabía
Sádi-Arabía
Sviss
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Sádi-ArabíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erkvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Maturamerískur • cajun/kreóla • kínverskur • franskur • indverskur • indónesískur • ítalskur • japanskur • kóreskur • Miðjarðarhafs • pizza • sjávarréttir • steikhús • sushi • svæðisbundinn • asískur • alþjóðlegur • grill
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Please note, a Service Charge of 10% is added to the Total Price. Thereafter, the City Tax of 5% is added. This amounts to 15.5% of the Total Price.
The name on the credit card used for the booking should correspond to the guest staying at the property.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Downtown Rotana fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir fá leigusamning sem þarf að skrifa undir og skila til gististaðarins fyrir komu. Ef gestur fær samninginn ekki í tæka tíð skal hann hafa samband við fasteignafélagið með því að hringja í símanúmerið sem fram kemur í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Tjónatryggingar að upphæð BHD 50 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.