Sun Hotel
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Sun Hotel
Þetta hótel í Santa Cruz de la Sierra býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet, ókeypis bílastæði og ókeypis akstur til og frá flugvellinum en það státar af útisundlaug, garði og heilsulind með heitum potti og gufubaði. Herbergin á Sun Hotel eru með sérbaðherbergi, minibar, loftkælingu, skrifborð og glæsilegt sundlaugarútsýni. Herbergisþjónusta er í boði. Hótelið er með veitingastað sem framreiðir innlenda og alþjóðlega rétti, líkamsræktarstöð og viðskiptamiðstöð. Sólarhringsmóttakan getur útvegað þvotta- og strauþjónustu. Sun Hotel er í 10 km fjarlægð frá Fidalga-verslunarmiðstöðinni og í 11 km fjarlægð frá Monseñor Rivero-breiðgötunni, þar sem gestir geta fundið marga veitingastaði. Hægt er að útvega ókeypis akstur til og frá Viru Viru-alþjóðaflugvellinum sem er í 3 mínútna akstursfjarlægð. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Mark
Bretland
„Pickup from the airport was on time and efficient. Hotel was very quiet and the bed very comfortable.“ - Rebecca
Bretland
„The buffet breakfast was very good with lots of choice, the rooms are very quiet, clean and spacious. The food from the restaurant was excellent.“ - Dorothy
Bólivía
„Breakfast was fine. Quite a variety of fruits. Bacon and eggs would have been nice. The butterflies 🦋 were nice to watch.“ - Richard
Bólivía
„Complimentary breakfast, spacious rooms with a patio to pool. Excellent accommodating staff, despite language barriers.“ - Matthias
Þýskaland
„Great for overnight stays near airport or business, I could imagine. Spacious hotel, clean, comfy bed.“ - Howard
Kanada
„Free airport shuttle. They were willing to wait for me at the airport while I had a Bolivian SIMM card put in my phone and had the phone registered.“ - Sachin
Kanada
„I stayed there for 2 weeks, natural environment, nice, big and clean pool.“ - Eva
Sviss
„Really big pool, very nice staff, good breakfast, free airport shuttle and close to the airport.“ - Sh4s4nk
Belgía
„- location is ideal if you're flying out from the airport. - free airport pick ups and drop offs. - kind staff. all our requests were considered. - all the amenities were there unlike some reviews that says otherwise. - good breakfast.“ - Sergei
Bandaríkin
„Great comfortable hotel close to the airport. great to stay for connecting flight in Santa Cruz“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Restaurant #1
- Maturalþjóðlegur • latín-amerískur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 17 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Sun Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.