Olinda Rio Hotel er 4 stjörnu hótel sem er staðsett á óviðjafnanlegum stað á vinsælu Copacabana-ströndinni og státar af töfrandi sjávarútsýni. Hótelið býður upp á ókeypis WiFi og morgunverðarhlaðborð með smjördeigshornum, ávöxtum og nýbökuðu sætabrauði daglega. Svíturnar á Olinda Rio eru með nútímalega hönnun í hlýlegum gráum tónum og með hágæða viðarhúsgögnum. Allar svíturnar eru með loftkælingu, kapalsjónvarp, minibar og öryggishólf. Herbergisþjónusta er í boði og lúxusherbergin eru með sjávarútsýni. Veitingastaðurinn Venezia Restaurant státar af ítölsku marmaragólfi og kristalsljósakrónum og þar er boðið upp á brasilíska og franska samrunamatargerð. Copacabana-virkið er 2,6 km frá Olinda Rio og Siqueira Campos-neðanjarðarlestarstöðin er í 750 metra fjarlægð. Santos Dumont-flugvöllurinn er í 10 km fjarlægð frá gististaðnum og Galeão-alþjóðaflugvöllurinn er í 25,3 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Rio de Janeiro. Þetta hótel fær 9,7 fyrir frábæra staðsetningu.

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
eða
1 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
3 einstaklingsrúm
eða
1 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Elizabeth
Bretland Bretland
great location right opposite the beach breakfast amazing ! the best choice of cakes I have ever seen at breakfast, wonderful food room and bathroom were good
Robert
Bretland Bretland
Location. Comfortable bed. Clean and freshly smelled bedding.
Radu
Rúmenía Rúmenía
The location front view to Copacabana beach. Nice view from the ocean view rooms. Good breakfast in a nice setting.
Ledicia
Ísrael Ísrael
Excellent Location. Nice staff. Good price. Very good breakfast
Jon
Bretland Bretland
Excellent location at the middle of Copacabana. Lovely hotel. Helpful staff. Great room - booked with a sea view. Huge bed! Good breakfast buffet.
Melanie
Suður-Afríka Suður-Afríka
Great price. Location is perfect if you are looking for the lively atmosphere of Copacabana. Near to all major tourist attractions. Right by the beach and good selection of nearby restaurants. Souvenir/flea market nearby or all along beach...
Andrea
Ungverjaland Ungverjaland
Everything. The perfect place to stay for many many days. Only 1 day by my account because we decided to stay one more. Clean, cosy. The breakfast was vary and tasty. The ocean in the window, the comfortable beds, the bathrobs. Everything.
Mapula
Kanada Kanada
Breakfast is good,except that I noticed the strawberries were mushy,staffs are helpful.
Marianne
Írland Írland
Really great property! cycle an rooms and comfortable beds. The staff are kind and welcoming! The view from my rooms balcony was fantastic!! And the breakfast was great every morning, so many selections to choose from
V
Þýskaland Þýskaland
Central, clean and offers everything: I got a free Upgrade on the 12th floor facing the sea

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
VENEZA
  • Matur
    brasilískur • alþjóðlegur
  • Í boði er
    morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið

Húsreglur

Olinda Rio Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 11 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 10 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubDiscoverElo-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Samkvæmt brasilískum sambandslögum nr. 8.069/1990 mega börn undir 18 ára aldri ekki innrita sig inn á hótel nema þau séu í fylgd með foreldrum eða forráðamanni. Ef hinn ólögráða einstaklingur er í fylgd forráðamanns sem er annar en foreldri er nauðsynlegt að sýna fram á skriflega heimild fyrir hinum ólögráða til þess að innrita sig inn á hótelið. Slík heimild þarf að vera vottuð og undirrituð af báðum foreldrum.

Allir gestir undir 18 ára aldri þurfa að framvísa gildum skilríkjum með mynd til að sanna á sér deili og foreldrum sínum. Vísa þarf þessu fram þrátt fyrir að ólögráða einstaklingur sé í fylgd með foreldrum.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.