Því miður getur þessi gististaður ekki tekið á móti bókunum í gegnum vefsíðu okkar í augnablikinu. Ekki hafa áhyggjur, þú finnur fjölda annarra gististaða í nágrenninu hér.
Hotel Pierre
Starfsfólk
The Pierre er glæsilegt höfðingjasetur í 81 km fjarlægð frá Rio de Janeiro, staðsett á sinni eigin suðrænu eyju. Það býður upp á einkaströnd, útisundlaug og ókeypis Wi-Fi Internet. Herbergin á Hotel Pierre eru björt og í pastellitum, með nóg af náttúrulegri birtu. Öll eru með sérsvalir með fallegu sjávarútsýni, kapalsjónvarp og minibar. Sum herbergin eru með aðskilda setustofu. Gestir geta farið í siglingu á bát til að kanna eyjuna eða slakað á í hengirúmi í stórum hótelgarðinum en hann er skreyttur með pálmatrjám í skugga. Einnig geta þeir nýtt sér tennisvöllinn og gufubaðið. Morgunverðarhlaðborð með suðrænum ávöxtum, safa og kjötáleggi er framreitt daglega. Hótelið býður upp á veitingastað og bar undir berum himni. Pierre er staðsett í klukkutíma akstursfjarlægð frá Santos Dumont-flugvellinum. Bílastæði í nágrenninu eru í boði gegn aukagjaldi.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 3 sundlaugar
- Herbergisþjónusta
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Bar
- Einkaströnd
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturbrasilískur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.





