The Novotel Toronto Centre
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
Þetta hótel býður upp á glæsilegan veitingarstað en það er staðsett í 10 mínútna göngufjarlægð frá járnbrautarlestarstöðinni Toronto Union Station og íþróttahöllinni Air Canada Centre. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna. Nútímalegu herbergin á The Novotel Toronto Centre eru með stóra glugga, kapalsjónvarp og minibar. Einnig er boðið upp á kaffivél, skrifborð og straubúnað. Kaffihúsið Nicole framreiðir alþjóðlegar máltíðir í hlýlegu umhverfi. Hægt er að njóta kokkteila í Stage Door-setustofunni og boðið er upp á herbergisþjónustu öllum stundum. Öllum gestum Toronto Novotel stendur til boða innisundlaug, nuddpottur og heilsuræktarstöð. Á staðnum eru einnig sjálfsalar og þvottaaðstaða. The Toronto Centre Novotel er í 4 mínútna göngufjarlægð frá Hockey Hall of Fame. CN-turninn er í innan við 1,5 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Kanada
Malta
Ástralía
Kanada
Þýskaland
Brasilía
Bretland
Bretland
Bretland
TaílandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturamerískur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiVegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 17 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.