Þetta vistvæna 4 stjörnu boutique- og hönnunarhótel er staðsett í hjarta Basel. Glæsilegu herbergin eru öll með nútímalegri aðstöðu á borð við iPod-hleðsluvöggur. Ókeypis Wi-Fi Internet er til staðar. Herbergin á Hotel D eru með LED-baklýstum LCD-sjónvörpum með fartölvutengingu sem og LED-regnsturtum. Þau bjóða upp á víðáttumikið útsýni yfir gamla bæinn og Rínarfljót. Ríkulegur og léttur morgunverður er framreiddur á morgnana en hann samanstendur af mörgum lífrænum réttum. Boðið er upp á kaffi sem keypt er eftir sanngjörnum leiðum (e. Fair trade). Það er einnig gufubað og nútímaleg líkamsræktarstöð með Technogym-búnaði á Hotel D - Basel. Messe Basel-ráðstefnumiðstöðin er í 5 mínútna göngufæri og það tekur 10 mínútur að komast á aðallestarstöðina í Basel með sporvagni.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Basel og fær 9,3 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Amerískur, Hlaðborð

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Sigurjon
    Ísland Ísland
    Frábær staðsettning og góð þjónusta. Morgunmatur góður.
  • Rosalie
    Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
    Close to public transport. Comfortable room. Excellent breakfast.
  • Mateusz
    Sviss Sviss
    Hotel has very good location, rooms was clean with nice view
  • Michelle
    Ástralía Ástralía
    Bed was super comfy and we had a great night sleep
  • Furfaro
    Ástralía Ástralía
    Super clean, very comfortable bed, amazing location, staff were lovely, everything was great :)
  • Karen
    Ástralía Ástralía
    Location - very good. Easy walk to town and places to eat Breakfast - did not use this facility Room - very good.
  • Duane
    Ástralía Ástralía
    Location was excellent- small shops and the river were very close
  • Anton
    Sviss Sviss
    Nothing to dislike, great staff, great location, clean and comfortable rooms. There was a heatwave during my stay and the fully functional air conditioning was much appreciated! Also the breakfast room and the breakfast were great!
  • Andy
    Þýskaland Þýskaland
    Friendly and helpful reception staff Very good location Tips for cheap parking (City parking near hospital) Very comfy beds Basel City Card
  • Riccardo
    Sameinuðu Arabísku Furstadæmin Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
    Very modern and cosy hotel at the center of Basel. Nice and welcoming staff.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel D - Basel - Fully Renovated 2025 tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 04:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
CHF 40 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 10 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardJCBMaestroEC-kortUnionPay-kreditkort Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Guests receive a BaselCard upon check in. This Guest Card includes complementary use of Public Transport within Basel City and surroundings (Zone 10, 11, 13, 14 & 15, including Euroairport), free WiFi, as well as discounts on admission to cultural and leisure activities. Please note that the public transfer (2nd class) from EuroAirport or Basel main train stations to the hotel on the day of your arrival is free of charge with your booking confirmation.

Guests are required to show a photo identification and credit card upon check in. Please note that all Special Requests are subject to availability and additional charges may apply.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.