Hotel Rathaus Ristorante Pizzicata er til húsa í glæsilegri, enduruppgerðri byggingu frá 15. öld en það státar af rólegri en miðlægri staðsetningu í Thun, á milli ráðhússins og Aare-árinnar. Gestir geta notið framúrskarandi ítalskrar matargerðar og átt friðsæl kvöld í heillandi herbergjum eða valið rúmgóða svítu með svölum. Frábært fjölnota herbergi er í boði fyrir veislur og samkomur. Hotel Rathaus Ristorante Pizzicata er frábær staður til að kanna Bernese Oberland. Ekki missa af ađ fara um borđ í áralestina á Thun-vatni!

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,6)


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Karl
Ísland Ísland
Staðsetningin, saga hússins, umhverfið, hreinlæti, starfsfólkið, rúmin og gott viðmót. Allt mjög gott og við mjög ánægð.
Emma
Bretland Bretland
Beautiful building & location. They gave us free coffee pods which was a bonus & the whirlpool bath was nice.
Battaglene
Ástralía Ástralía
Great location. Very spacious rooms. Clean and comfortable.
Battaglene
Ástralía Ástralía
Nice spacious rooms. Very quiet and great location.
Gail
Bandaríkin Bandaríkin
The location is excellent. The room was modern and very clean, comfortable.
Ingrid
Sviss Sviss
Well located on the Rathaus Platz. Big comfortable room.
Siti
Singapúr Singapúr
Property is clean, comfortable and well equipped as per description. Property is also near the train station.
Patty
Bandaríkin Bandaríkin
Giant room and bathroom with large deck. Perfect location.
Beth
Bretland Bretland
The location, the double-aspect room, the helpful staff and the food in the restaurant was excellent.
Jean-charles
Sviss Sviss
Une architecture épurée qui laisse place à l’historicité du bâtiment. Très confortable et au cœur de la cité. Le calme est très appréciable.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel Restaurant Rathaus tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 21:00
Útritun
Frá kl. 09:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 4 ára
Aukarúm að beiðni
CHF 50 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
CHF 20 á barn á nótt
5 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
CHF 50 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroEC-kortPeningar (reiðufé)