Hotel Walliserhof - The Dom Collection
Hotel Walliserhof - Dom Collection er aðeins 150 metrum frá skíðalyftunum til Hannigalp. Það býður upp á vellíðunaraðstöðu og veitingastað með verönd sem snýr í suður. Herbergin eru með mismunandi þema og innréttingar sem sækja innblástur sinn í skíði, svissnesk tónskáld eða veiði. Hvert herbergi er með ókeypis WiFi, minibar og te-/kaffiaðstöðu. Á baðherberginu eru baðsloppar, inniskór og snyrtivörur. Veitingastaður Hotel Walliserhof býður upp á hefðbundna svissneska matargerð, eins og fondue og raclette. Heilsulindaraðstaðan innifelur heita potta, gufubað, eimbað og ljósaklefa. Einnig er hægt að bóka róandi nudd gegn aukagjaldi. Strætisvagn sem gengur til St. Niklaus stoppar í aðeins 20 metra fjarlægð frá Hotel Walliserhof.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Rúmenía
Svíþjóð
Slóvenía
Sviss
Slóvenía
Bretland
Bretland
Tékkland
EistlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturfranskur • svæðisbundinn • evrópskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 16 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



