Beijing Hotel er staðsett á þægilegum stað í minna en 5 mínútna göngufjarlægð frá forboðnu borginni og Torgi hins himneska friðar. Það býður upp á innanhústennisvöll og sundlaug. Hið fræga veslunarhverfi Wangfujing er í minna en 5 mínútna göngufjarlægð frá Hotel Beijing. Þjóðminjasafn Kína er í um 1 km fjarlægð. Herbergin á Beijing Hoteleru nútímaleg og notaleg, og bjóða upp á kapalsjónvarp og te-/ kaffiaðbúnað. Baðsloppar og inniskór eru til staðar. Gestir geta notið þess að æfa í líkamsræktinni eða látið fara vel um sig í meðferð í heilsulindinni. Viðskiptamiðstöð hótelsins býður upp á fax-og ljósritunarþjónustu, auk þess er pósthús gestum til aukinna þæginda. Nejing Hótel býður upp á að njóta Huaiyang, Sichuan, Cantonese matargerðar og Tan-fjölskyldumatargerðar á kínverska veitingastað hótelsins. Sunshine Café býður upp á alþjóðlegan matseðil, en japanskir réttir eru einnig í boði.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Peking og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

Einkabílastæði í boði við hótelið


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Scott
Bandaríkin Bandaríkin
located within walking distance of Tiananmen Square, Forbidden City, and walking street shopping district. Subway station entrance is right outside the door.
Galina
Tyrkland Tyrkland
Het hotel ligt pal naast een metrostation, wel van te voren goed uitzoeken hoe daar te komen met de metro en vliegveld express trein. Hotel is op loopafstand van de verboden stad en Tiananmenplein. Let wel op dat deze 2 alleen met reserveringen te...
Shuoyan
Kína Kína
位置也太好了吧!虽然我之前住在贵宾楼位置更近一些,但这个是可以看到天安门广场至故宫博物院这一片的,太美的回忆了,无可比拟。
Moo
Suður-Kórea Suður-Kórea
1. 왕푸징역 바로 옆으로 위치가 너무 좋았습니다. 2. 번역기를 사용해 열심히 알려주시려고 했던 점이 인상깊었습니다. 특히 tanjia restaurant 직원의 헌신에 감사합니다. 3. 방이 엄청 넓어서 짐을 보관하기 편했습니다. 4. view 가 너무 좋았습니다. 창안제를 기반으로 장안구락부, 인민대회당, 천안문광장, 자금성 등을 다 조망 가능합니다. 5. 어매니티 중 body wash의 향기가 좋았습니다.
Nathalie
Frakkland Frakkland
Hôtel à proximité des centres d’intérêt, grandiose.
Prachda
Taíland Taíland
Such a really good hotel, good location, close to night market.
Laymert
Brasilía Brasilía
Muito confortável, quarto grande, vista sensacional para a Cidade Proibida.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
谭家厅
  • Matur
    kínverskur

Húsreglur

Beijing Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 12:00
Útritun
Til 13:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
CNY 415 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
CNY 415 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBUnionPay-debetkortUnionPay-kreditkortGreatwallPeony Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir þurfa að framvísa viðurkenndu og gildu persónuskilríki eða vegabréfi við innritun.