Beijing Hotel
Beijing Hotel er staðsett á þægilegum stað í minna en 5 mínútna göngufjarlægð frá forboðnu borginni og Torgi hins himneska friðar. Það býður upp á innanhústennisvöll og sundlaug. Hið fræga veslunarhverfi Wangfujing er í minna en 5 mínútna göngufjarlægð frá Hotel Beijing. Þjóðminjasafn Kína er í um 1 km fjarlægð. Herbergin á Beijing Hoteleru nútímaleg og notaleg, og bjóða upp á kapalsjónvarp og te-/ kaffiaðbúnað. Baðsloppar og inniskór eru til staðar. Gestir geta notið þess að æfa í líkamsræktinni eða látið fara vel um sig í meðferð í heilsulindinni. Viðskiptamiðstöð hótelsins býður upp á fax-og ljósritunarþjónustu, auk þess er pósthús gestum til aukinna þæginda. Nejing Hótel býður upp á að njóta Huaiyang, Sichuan, Cantonese matargerðar og Tan-fjölskyldumatargerðar á kínverska veitingastað hótelsins. Sunshine Café býður upp á alþjóðlegan matseðil, en japanskir réttir eru einnig í boði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Einkabílastæði
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bandaríkin
Tyrkland
Kína
Suður-Kórea
Frakkland
Taíland
BrasilíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturkínverskur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Gestir þurfa að framvísa viðurkenndu og gildu persónuskilríki eða vegabréfi við innritun.