Leeden Hotel er staðsett í Guangzhou, í um 5 mínútna göngufjarlægð frá Zhujiang New Town-neðanjarðarlestarstöðinni. Umhverfið er þægilegt og tilvalið til að hvílast og slappa af. Boðið er upp á ókeypis Internet og innisundlaug. Leeden Hotel Guangzhou er í um 15 mínútna akstursfjarlægð frá Guangzhou Austur-lestarstöðinni og Pazhou Exhibition Centre-sýningarmiðstöðinni. Guangzhou Baiyun-alþjóðaflugvöllur er í um það bil 40 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Herbergin eru rúmgóð, hlýlega upplýst og teppalögð. Þau eru innréttuð í nútímalegum stíl. Boðið er upp á flatskjá með gervihnattarásum og ókeypis minibar. Það er einnig öryggishólf í öllum herbergjunum og hægt er að hringja ókeypis innanlandssímtöl. Gestir geta æft í líkamsræktarstöðinni og farið í nudd í heilsulindinni. Önnur afþreyingaraðstaða felur meðal annars í sér snóker og borðtennis. Á veitingastaðnum á Leeden Hotel er boðið upp á alþjóðlega rétti. Hægt er að snæða uppi á herbergi og boðið er upp á herbergisþjónustu allan sólarhringinn.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,2)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

  • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
2 hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Victoria
Singapúr Singapúr
Peaceful and quiet location. Not far from Zhujiang New Town Metro station (Line 10). Enjoyed the variety of Asian dishes for breakfast.
Aleksandr
Rússland Rússland
Very good staff , especially Cindy at reception and very good and kindly cleaners . Hotel very good located and there are a lot of good places around. For this price it’s good choice.
Vonns
Singapúr Singapúr
The hotel was located within walking distance to the metro station. The room was spacious and clean. The bed and pillows were very comfortable. The environment was nice and peaceful. There was a self-service laundromat on our floor, which was...
Carmine
Ítalía Ítalía
We like a lot the gym that was so big and total complete! We really enjoyed also the free upgrade of the camera we appreciete a lot we were there for Canton Fair and if we come back we will choose again Leeden Hotel
Dijana
Serbía Serbía
Heplfull staff, compfortable room, good location and tasty breakfast
Mehmet
Tyrkland Tyrkland
The hotel staff is attentive and friendly, and there are refreshments in the room. It's close to tourist areas. The room was clean, etc. was good. I would choose this hotel again.
Yuzuru
Japan Japan
There is nothing the bad point. Location is good for eating Restaurant around the hotel.
Ivan
Brasilía Brasilía
Excellent location, the bus to Canton Fair is very convenient.
Boryana
Búlgaría Búlgaría
Very good location for Canton fair. Close to metro station and convenient for visiting down town. Walking distance to Canton tower. Rooms are good size, bed is comfortable, as well as cussions. Breakfast also very good.
Amo's
Ástralía Ástralía
The room was sufficient and comfortable, though the cleaning level was a bit below my expectations/standards. Location was good and convenient. Breakfast was great with many items changing on a daily basis

Umhverfi hótelsins

Matur og drykkur

Morgunverður

  • Gott morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$14,23 á mann.
  • Borið fram daglega
    06:30 til 10:00
  • Matur
    Brauð • Sætabrauð • Smjör • Ostur • Kjötálegg • Egg • Jógúrt • Ávextir • Sérréttir heimamanna • Eldaðir/heitir réttir • Sulta • Morgunkorn
餐厅 #1
  • Tegund matargerðar
    alþjóðlegur
  • Matseðill
    À la carte
Meiri matur og drykkur
Meiri matur og drykkur
Máltíðir • Veitingastaðir • Aðstaða

Húsreglur

Leeden Hotel Guangzhou tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 16 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Aukarúm að beiðni
CNY 350 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
CNY 350 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardJCBUnionPay-debetkortUnionPay-kreditkortBankcardAnnaðReiðuféPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Hótelið býður upp á skutluþjónustu fram og til baka til Pazhou-samstæðunnar á meðan Canton-vörusýningin stendur yfir. Aksturinn tekur um það bil 15 mínútur.

Vinsamlegast athugið að önnur verð gilda fyrir aukarúm með eða án morgunverðar á meðan Canton-vörusýningin stendur yfir.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Leeden Hotel Guangzhou fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).