- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Bílastæði á staðnum
InterContinental Xiamen er staðsett við austurstrandlengju borgarinnar og býður upp á morgunverðarhlaðborð og ókeypis WiFi hvarvetna. Flest herbergin, Executive-klúbburinn, barinn og útsýnislaugin utandyra eru með 180 gráðu sjávarútsýni. Hótelið er í 2 mínútna göngufjarlægð frá alþjóðlegu ráðstefnumiðstöðinni í Xiamen og í aðeins 9 mínútna göngufjarlægð frá aljþjóðlegu sýningarmiðstöðinni í Xiamen. Ströndin er í 10 mínútna göngufjarlægð og Xiangshan Yacht Club og baðstaðurinn Zengcuo'an eru í innan við 15 mínútna akstursfjarlægð. Háskólinn í Xiamen er í innan við 30 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu og Xiamen Gaoqi-alþjóðaflugvöllurinn er í aðeins 20 mínútna fjarlægð. Öll herbergin eru innréttuð í nútímalegum stíl og bjóða upp á flatskjá og ketil sem gestir geta nýtt sér til að laga sér bolla af tei. Öll herbergin eru með loftkælingu og stórt vinnusvæði með notandavænu skrifborði og stól. Á InterContinental Xiamen er að finna glæsilegan veislusal með 72 fermetra LED-skjá, 2 veitingastaði og setustofu í móttökunni. Móttakan er opin allan sólarhringinn og starfsfólk hennar getur veitt gestum gagnlegar ábendingar um svæðið. InterContinental Xiamen býður upp á marga veitingastaði: veitingastaði sem eru opnir allan daginn, kínverskan veitingastað, einkennandi japanskan veitingastað, bar við sundlaugarbakkann og setustofu í móttökunni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Veitingastaður
- Bar

Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Suður-Afríka
Tyrkland
Ástralía
Filippseyjar
Grikkland
Hong Kong
Brasilía
Filippseyjar
Taívan
TaívanUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturamerískur • asískur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að kínverskir gestir þurfa að framvísa skilríkjum við innritun. Fyrir kínversk börn sem eru yngri en 16 ára og eru ekki með skilríki þarf að framvísa Hukou-bæklingnum (búsetubæklingi) við innritun. Gestir sem eru ekki með skilríki eða Hukou-bækling eru vinsamlegast beðnir um að fá auðkenningarvottorð á lögreglustöðinni (fæðingarvottorð er nauðsynlegt fyrir ungbörn).