Hið græna Hotel Giada er í aðeins 250 metra fjarlægð frá Sámara-strönd á vesturströnd Kosta Ríka. Það býður upp á útisundlaug og nuddpott ásamt loftkældum herbergjum með kapalsjónvarpi og sérsvölum. Hótelið skipuleggur bátsferðir, snorkl og köfunarferðir. Starfsfólk móttökunnar getur veitt upplýsingar um hvað sé hægt að sjá og gera á Kosta Ríka. Herbergin á Giada eru með flísalögðum gólfum og innréttingum í suðrænum stíl. Öll eru með loftviftu og sérbaðherbergi með hárþurrku. Hótelið er með veitingastað og tere er einnig bar sem framreiðir drykki og snarl yfir daginn.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Nýja-Sjáland
Bretland
Kanada
Bretland
Bretland
Bretland
Bandaríkin
BandaríkinUmhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel Giada
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Children under 6 year old no charge on the room if stay in the same room with parents, if need breakfast is $8.00 per breakfast per day.
Late check out $50.00 per hour without permission
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Giada fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.