Njóttu heimsklassaþjónustu á Anassa
Anassa Hotel er á afskekktum stað í hlíð, í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Latchi, og skartar stórkostlegu sjávarútsýni og ofgnótt heilsulindar- og afþreyingarmöguleika í lúxusþorpsumgjörð. Anassa Hotel sameinar smekklegar skreytingar og glæsilegar innréttingar sem gera umgjörðina í þorpinu virkilega fallega. Lúxusherbergin og -svíturnar eru búin öllum nútímaþægindum, þar á meðal ókeypis þráðlausum netaðgangi. Úr herbergjunum er einnig útsýni yfir hinn fallega garð Anassa. Fagur garðurinn og sundlaugasvæðið eru hinn fullkomin staður til að hvíla sig og slaka á. Inni- og útisundlaugar tryggja að þú getir slakað hér á allan ársins hring. Heilsulindin á Anassa er töfrandi og býður upp á úrval nudd- og annarra meðferða til heilsubótar og vellíðunar. Vel er hugsað um börnin en þau hafa sína eigin sundlaug og barnaskemmtanaklúbb. Beinn aðgangur að afskekktri sandströndinni gerir þér auðvelt um vik að njóta ýmissa vatnaíþrótta. Anassa Hotel getur einnig skipulagt siglingatíma og skemmtisiglingar á meðan á dvölinni stendur. Gestir geta byrjað daginn með morgunverðarhlaðborði en á kvöldin býður Anassa upp á úrval fínna veitingastaða með ljúffengum réttum. Eftir matinn er hægt að slaka á með drykk og njóta sólsetursins á vinalegri verönd Anassa, sem er upplýst með kertum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Ókeypis bílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Bar
- Einkaströnd
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Bandaríkin
Kýpur
Kýpur
Kýpur
Kýpur
Bretland
Bretland
Bretland
KýpurFramboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 2 hjónarúm Svefnherbergi 3 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm | ||
2 stór hjónarúm |
Umhverfi gistirýmisins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Mjög gott morgunverður innifalinn með öllum valkostum.
- Borið fram daglega07:00 til 10:00
- Tegund matseðilsHlaðborð
- Tegund matargerðaralþjóðlegur
- MataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 14 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.






Smáa letrið
Dogs are accepted in Garden Studio Suite, Garden Studio with Pool, Junior Suite, Junior Suite with Pool, One Bedroom Suite with Pool, Andromeda Residence with Pool, Alexandros Residence with Pool, Alcyone Residence and Aether Residence only.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Anassa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.