Hotel Haštal Prag Old Town er staðsett á kyrrlátum stað í gamla bænum, í 15 mínútna göngufjarlægð frá Karlsbrúnni og í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá torgi gamla bæjarins. Gestum býðst ókeypis drykkur við komu. Þráðlaust net er til staðar hvarvetna á hótelinu gestum að kostnaðarlausu og þeir geta fengi lánaða ókeypis tölvu í móttökunni. Veitingastaðurinn er í art nouveau-stíl og framreiðir fína tékkneska og alþjóðlega rétti og glæsilegi barinn býður upp á ilmandi kaffi og gott úrval af kokteilum. Á Zen Asian Wellness Center í næsta húsi er hægt að fara í góðar, slakandi meðferðir sem vottað starfsfólk frá Asíu veitir. Flott verslunarsvæði á borð við Na Příkopě og Pařížská-stærti sem og Palladium-verslunarmiðstöðin eru í næsta nágrenni. Eigiendur hótelsins styðja við Unicef.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Ástralía
Finnland
Rúmenía
Bretland
Bretland
Írland
Ástralía
Ástralía
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.