Park Hotel Popovicky
Park Hotel er á friðsælum stað í þorpinu Popovicky og er staðsett við hliðina á gróskumiklum garði með uppsprettulind. Í heilsulindinni geta gestir farið í ýmiss konar gufuböð og þeir sem vilja taka á því geta notfært sér líkamsræktaraðstöðuna eða tennisvöllinn. Ókeypis WiFi er til staðar. Heilsulindin innifelur einnig heitan pott og eimbað og hægt er að óska eftir nuddþjónustu gegn aukagjaldi. Gestum stendur til boða strandblak- og fótboltavöllur. Hótelið er fjölskylduvænt og hægt er að óska eftir barnagæslu. Í bakaríinu á staðnum er boðið upp á nýbakað sætabrauð. Veitingastaðurinn er bæði sveitalegur og glæsilegur en hann framreiðir hefðbundna austurríska rétti. Einnig er boðið upp á morgun- og hádegisverðamatseðla. Herbergin eru notaleg og eru með blöndu af nútímalegum og klassískum innréttingum. Þau eru einnig með flatskjá, minibar og loftkælingu. Vatnsrennibrautagarðurinn í Průhonice og Průhonice-kastalinn eru í innan við 6 km fjarlægð. Prag er í 20 mínútna akstursfjarlægð. D1-hraðbrautin er í innan við 30 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Ókeypis Wi-Fi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Pólland
Pólland
Rússland
Lúxemborg
Ungverjaland
Tékkland
Pólland
Þýskaland
HollandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturevrópskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letrið
Children aged 13 and under are only allowed in the wellness centre until 17:00.