Ódýrasti valkosturinn á þessum gististað fyrir 2 fullorðna, 1 barn
Verð fyrir:
Heil íbúð
4 einstaklingsrúm
Barnarúm í boði gegn beiðni
Óendurgreiðanlegt Afpöntun Óendurgreiðanlegt Ef þú afpantar, breytir bókun eða mætir ekki verður gjaldið heildarverð bókunarinnar. Fyrirframgreiðsla Greiða á netinu Greiða þarf heildarkostnað bókunarinnar þegar bókað er. Greiða á netinu
Morgunverður
US$9
(valfrjálst)
|
Penzion 4 Dvory er staðsett í 20 mínútna göngufjarlægð frá sögulegum miðbæ České Budějovice og Černá věž-turninum og býður upp á gistingu með ókeypis bílastæði, veitingastað og garð með grillaðstöðu. Borðtennis er í boði á vorin, sumrin og á haustin. Gufubað og heitur pottur eru í boði gegn aukagjaldi. Gistirýmin eru með hagnýtar innréttingar og sérbaðherbergi með sturtu eða baðkari og sjónvarpi. Flestar eru með eldhúsi eða eldhúskrók með borðkrók. Gegn beiðni er hægt að fá morgunverð á Penzion 4 Dvory og hægt er að snæða seint á veitingastaðnum. Nokkrar verslanir og veitingastaðir eru í innan við 5 mínútna göngufjarlægð. Ókeypis bílastæði eru í boði fyrir framan bygginguna og í nágrenninu. Strætisvagnastoppistöð U Parku er 30 metra frá gististaðnum og Hluboká nad Vltavou, þar sem finna má dýragarð, kastala og golfvöll, er í 9 km fjarlægð. Bærinn Český Krumlov, sem er á heimsminjaskrá UNESCO, er í 25 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Barnarúm í boði gegn beiðni
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ungverjaland
Bretland
Tékkland
Tékkland
Tékkland
Tékkland
Tékkland
Tékkland
Tékkland
ÞýskalandUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Matursvæðisbundinn • evrópskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
When travelling with pets, please note that an extra charge of CZK 390,- per pet, per night applies.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Penzion 4 Dvory fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 09:00:00.