Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Art Deco Imperial Hotel

Imperial Hotel er allstaðar skreytt með dýrindis mósaík og handmáluðum flísum en það er staðsett í glæsilegri Art-Deco byggingu í miðbæ Prag. Old Town Square og Wenceslas Square eru í 10 mínútu göngufjarlægð. Namesti republiky neðanjarðarlestarstöðin(lína B) og aðaljárnbrautastöðin í Prag eru í aðeins 200 metra fjarlægð og hin glænýja Palladium verslunarmiðstöð er aðeins 250 metra frá hótelinu. Öll herbergin eru með gæðalegar innréttingar og öryggishólf sem rúmar fartölvu, tvær símalínur, flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og kvikmyndum gegn beiðni, og marmaralögð baðherbergi með upphituðu golfi. Hið fræga Café Imperial á jarðhæðinni býður upp á breitt úrval af dæmigerðum tékkneskum sérréttum og alþjóðlega matargerð. Gestir geta nýtt sér líkamsræktkar- og spa aðstöðuna sér að kostnaðarlausu en þar er einnig boðið upp á gufu- og eimbað.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Old Town Hotels
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Prag og fær 9,5 fyrir frábæra staðsetningu

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Amerískur, Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Numan
Tyrkland Tyrkland
location, staff, breakfast was good. might stay again for next time.
Diana
Bretland Bretland
The whole hotel is spotless. The bed and pillows comfortable. Breakfast was excellent. The staff are very efficient and pleasant, nothing is too much trouble. The location is perfect for exploring the city.
Neil
Bretland Bretland
The hotel is in a perfect location for visiting the city. The restaurant is excellent with a vast selection of choices for breakfast. The room was grand and very comfortable. Staff were delightful. This was my second visit and it was just as good...
Emma
Holland Holland
The hotel is centrally located and has beautiful architecture. Check in and out was quick and easy. The room was spacious, clean and well stocked; plenty of complimentary coffee and tea options alongside the minibar. The breakfast was excellent...
Julie
Bretland Bretland
Great location in easy reach of the old town and the station. Spotlessly clean. Fabulous staff very friendly and helpful at all times.
Maria
Spánn Spánn
Breakfast at the Imperial cafe is always a treat. The coffee is excellent and there is something for everyone. It’s my second time at the Art Deco Imperial and I cannot think of any other hotel I want to stay on whilst in Prague. The heated floor...
Francesco
Ítalía Ítalía
The entire building and the room were kept in excellent condition. Beautiful bathroom with all necessary accessories and very nice choice of bath products. Perfect location in the city centre, surrounded by tram and metro stops, restaurants and...
Clive
Bretland Bretland
The staff were very helpful and friendly..we loved our room. It is a beautiful hotel, in a great location.
Mark
Bretland Bretland
Beautiful hotel, great facilities, fantastic location and superb service
Sarah
Bretland Bretland
Spacious room and good minibar. Breakfast in room was way more than enough. Afternoon tea in cafe was very nice. Good position 15 minute walk to Wensclelas Square.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Cafe Imperial
  • Matur
    svæðisbundinn • alþjóðlegur • evrópskur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Art Deco Imperial Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBDiscoverPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that you will be asked at check-in to present the credit card used during the booking process.