Art Deco Imperial Hotel
- Borgarútsýni
- Ókeypis Wi-Fi
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Art Deco Imperial Hotel
Imperial Hotel er allstaðar skreytt með dýrindis mósaík og handmáluðum flísum en það er staðsett í glæsilegri Art-Deco byggingu í miðbæ Prag. Old Town Square og Wenceslas Square eru í 10 mínútu göngufjarlægð. Namesti republiky neðanjarðarlestarstöðin(lína B) og aðaljárnbrautastöðin í Prag eru í aðeins 200 metra fjarlægð og hin glænýja Palladium verslunarmiðstöð er aðeins 250 metra frá hótelinu. Öll herbergin eru með gæðalegar innréttingar og öryggishólf sem rúmar fartölvu, tvær símalínur, flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og kvikmyndum gegn beiðni, og marmaralögð baðherbergi með upphituðu golfi. Hið fræga Café Imperial á jarðhæðinni býður upp á breitt úrval af dæmigerðum tékkneskum sérréttum og alþjóðlega matargerð. Gestir geta nýtt sér líkamsræktkar- og spa aðstöðuna sér að kostnaðarlausu en þar er einnig boðið upp á gufu- og eimbað.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Tyrkland
Bretland
Bretland
Holland
Bretland
Spánn
Ítalía
Bretland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Matursvæðisbundinn • alþjóðlegur • evrópskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Please note that you will be asked at check-in to present the credit card used during the booking process.