Hotel Soudek er staðsett í miðbæ Poděbrady, aðeins nokkrum skrefum frá súlnaröðinni í heilsulindinni. Það býður upp á þægileg herbergi og glæsilegan veitingastað. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna á gististaðnum. Reyklausu herbergin á Soudek eru innréttuð í hlýjum tónum og búin sérsmíðuðum viðarhúsgögnum. Þau eru með kapalsjónvarp, minibar og öryggishólf. Hægt er að njóta dæmigerðrar bóhemískrar matargerðar á veitingastaðnum sem einnig er með verönd þar sem hægt er að snæða undir berum himni. Sérstakir villibráðaréttir og alþjóðlegir, sígildir réttir eru einnig í boði. Fjölmargar íþróttir eru í boði í nágrenninu. Podebrady-golfvöllurinn er í aðeins 1 km fjarlægð og hægt er að fara á hestbak í innan við 3 km fjarlægð. Tennisvöllur og reiðhjólaleiga eru í boði í 300 metra fjarlægð. Soudek er með hjólageymslu. Næsta strætóstoppistöð er í 3 mínútna göngufjarlægð. Rútu- og lestarstöðin í Podebrady er í 10 mínútna göngufjarlægð. Lisa nad Labem-kastalinn er í 20 km fjarlægð. Prag er í innan við 40 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Slóvakía
Tékkland
Tékkland
Tékkland
Tékkland
Tékkland
Tékkland
Þýskaland
Tékkland
TékklandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
Engar frekari upplýsingar til staðar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
In case you expect to arrive after 18:00, it is necessary to contact the property directly and arrange check-in.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Soudek fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.