Á Hotel U Labutě í miðbæ Žďár nad Sázavou er boðið upp á bar í móttökunni og nýlagaðan morgunverð á hverjum degi. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna á gististaðnum.
Öll gistirýmin eru með setusvæði, sjónvarpi, ísskáp og rafmagnskatli. Baðherbergi er í hverri einingu.
Gestir geta lagt bílnum sínum ókeypis fyrir framan U Labutě hótelið og geymt reiðhjól sín í herbergi á staðnum. Hægt er að óska eftir skutluþjónustu.
Hægt er að kaupa matvörur í verslun sem er í 300 metra fjarlægð frá gististaðnum. Harusův Kopec-skíðasvæðið er í 10 km fjarlægð og gönguskíðabrautir eru í innan við 5 mínútna akstursfjarlægð.
Kastalinn í Žďár nad Sázavou er í 2 km fjarlægð. Hinn fallegi Pernštejn-kastali er í 30 km fjarlægð frá Hotel U Labutě.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
„simple but clean room
easy access
comfy mattress
nice breakfast“
Kateřina
Tékkland
„The location of the hotel is good and there's also a parking right in front of the hotel. The staff was nice and we had a huge apartment with two bedrooms - really spacious and comfortable with nice bathroom. There's also a cool place for children...“
Minnna
Slóvakía
„The family suite was nice - a spacious 2-floor apartment which was perfect for us (2 families with little kids). The staff were super nice - we had some special requests and they did everything they could to make sure our needs were met. The...“
Sandin
Slóvenía
„My recent stay at this hotel in Žďár nad Sázavou was wonderful. The staff were friendly and provided complimentary parking tickets, which made exploring the town hassle-free. The food was tasty, and the apartment was surprisingly spacious. The...“
A
Andreas
Austurríki
„Spacious great rooms, very supportive staff and located centrally!
The restaurant connect is just amazing!“
L
Lucie
Tékkland
„Jídlo bylo vynikající. Krásné prostředí. Velmi milý personál.“
J
Jindra
Tékkland
„Měly jsme s kamarádkami opravdu prostorný rodinný apartmán, personál byl milý, snídaně byly v pořádku a i na večeře jsme chodily do našeho hotelu. Vaří moc dobře, je z čeho si vybírat.“
A
Alfred
Austurríki
„Das Hotel ist im Zentrum am Marktplatz gelegen, sodass eine übliche Geräuschkulisse tagsüber wahrnehmbar war. In der Nacht ist es aber sehr ruhig, sodass ein Schlafen mit offenem Fenster möglich war. Obwohl das Haus schon etwas älter ist, sind die...“
Aneta
Tékkland
„Velmi příjemná obsluha. Pokoje nové, čisté. Snídaně bohaté, chutné, vybere si každý. Velice doporučuji a ráda se vrátím. Doporučuji i návštěvu restaurace.“
R
Radek
Tékkland
„Moderní pokoj, klid, ubytování v centru města, bohatá snídaně“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Grand Restaurant Poppet
Matur
svæðisbundinn • alþjóðlegur • evrópskur
Í boði er
hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Vegan • Án glútens
Húsreglur
Hotel U Labutě tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 00:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
8 Kč á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel U Labutě fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.