Boutique Hotel Atrium München
Þetta hótel býður upp á gómsætt morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni og ókeypis WiFi. Hótelið er í 5 mínútna göngufjarlægð frá aðallestarstöðinni í München og Theresienwiese Oktoberfest-svæðinu. Öll herbergin á Atrium Hotel eru með nútímalegar innréttingar, gervihnattasjónvarp, minibar og myrkvunargardínum. Atrium-Bar býður upp á grænan húsgarð á sumrin og framreiðir heita og kalda drykki. Í móttökunni er að finna glæsilegt setusvæði með flatskjá. Atrium Hotel er í 10 mínútna göngufjarlægð frá Stachus-verslunarhverfinu. Sögulega torgið Marienplatz er í 1,5 km fjarlægð. Meðal aðstöðu á hótelinu má nefna farangursgeymslu og móttöku allan sólarhringinn. Miðaþjónusta getur hjálpað gestum að skipuleggja dvölina í München.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Bar
- Lyfta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Lúxemborg
Svíþjóð
Rúmenía
Bretland
Portúgal
Bretland
Þýskaland
Serbía
MaltaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 9 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Þegar 5 herbergi eða fleiri eru bókuð geta aðrir skilmálar og aukagjöld átt við.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Tjónatryggingar að upphæð € 100 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.