Þetta fjölskyldurekna þriggja stjörnu hótel er á friðsælum stað nálægt Oktoberfest-svæðinu í München og er með framúrskarandi samgöngutengingar við áhugaverða staði eins og torgið Marienplatz og kirkjuna Frauenkirche. Í meira en 35 ár hefur Bavaria Boutique Hotel boðið gesti velkomna í vel skipuð herbergi með björtum húsgögnum. Hér má finna nýtískulegan aðbúnað eins og ókeypis WiFi og ókeypis nettengda tölvu í nýju viðskiptaskrifstofunni. Theresienwiese U-Bahn (neðanjarðarlestarstöðin) er í stuttri göngufjarlægð. Þaðan er hægt að komast í miðbæinn og á aðallestarstöðina á um það bil 5 mínútum. Starfsfólk móttökunnar á Bavaria er til þjónustu reiðubúið allan sólarhringinn. Gestir geta gætt sér á bragðgóðu morgunverðarhlaðborði að morgni og haft það notalegt á barnum eftir erilsaman dag.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Verönd
- Bar
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu

Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Tékkland
Ísrael
Írland
Bretland
Sviss
Sviss
Bretland
Sádi-Arabía
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
AusturríkiUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að óskir um aukarúm þurfa að vera staðfestar af Bavaria Boutique Hotel fyrirfram.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.